Staðarfell

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. mars 2017 kl. 13:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. mars 2017 kl. 13:58 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Staðarfell

Húsið Staðarfell við Kirkjuveg 53 var byggt árið 1912. Einar Sæmundsson húsasmíðameistari og Guðrún Ástgeirsdóttir byggðu húsið og bjuggu þar 1912. Árið 2006 bjuggu Guðbjörg Sigurþórsdóttir og Jóhann Baldursson í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Húsvitjanabók.