„Spendýr“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (orðalagsbreytingar)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Í Eyjum eru nagdýr einu villtu landspendýrin þ.e.[[rottur]], [[mýs]] og [[kanínur]]. Nokkuð er af sjávarspendýrum eins og [[Hvalir|hvölum]] og [[selir|selum]] í kringum [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjar]].
Í Eyjum eru nagdýr einu villtu landspendýrin þ.e.[[rottur]], [[mýs]] og [[kanínur]]. Nokkuð er af sjávarspendýrum eins og [[Hvalir|hvölum]] og [[selir|selum]] í kringum [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjar]].


Nokkuð er af búfé í Eyjum, [[sauðfé]] og [[hestar|hestum]].
Nokkuð er af búfé í Eyjum, [[sauðfé]] og [[hestar|hestum]] en [[nautgripir]] hafa ekki verið þar eftir gos. Fyrir þann tíma var talsverður kúabúskapur í Eyjum.


[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Náttúra]]
[[Flokkur:Náttúra]]

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2005 kl. 11:46

Háhyrningar við Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar státa ekki af mörgum tegundum villtra dýra. Í Eyjum eru nagdýr einu villtu landspendýrin þ.e.rottur, mýs og kanínur. Nokkuð er af sjávarspendýrum eins og hvölum og selum í kringum Vestmannaeyjar.

Nokkuð er af búfé í Eyjum, sauðfé og hestum en nautgripir hafa ekki verið þar eftir gos. Fyrir þann tíma var talsverður kúabúskapur í Eyjum.