Soffía Lisbeth Andersdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. júlí 2007 kl. 09:19 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. júlí 2007 kl. 09:19 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Soffía Lísbet Andersdóttir fæddist 8. október 1847 og lést 10. júní 1936. Móðir hennar var Ásdís Jónsdóttir.

Hún var gift Gísla Stefánssyni kaupmanni í Hlíðarhúsi.
Börn þeirra voru Friðrik f. 1870, Jes f. 1872, Ágúst f. 1874, Stefán f. 1876, Anna Ásdís f. 1878, Guðbjörg Jónína f. 1880, Jóhann f. 1883, Lárus f. 1885 , Kristján f. 1891 og Rebekka.

Á meðal afkomenda þeirra eru Gísli Stefánsson frá Ási og Friðrik Jesson.