„Skrofur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
{{Fuglar}}
#Redirect [[Skrofa]]
'''Skrofa''' (''Puffinus puffinus'')
 
== Lýsing ==
Skrofan er af pípunefjaætt. Hún er svartgrá að ofan en hvít að neðan og ber á gráum rákum á dökka litnum og gráum kámum á þeim hvíta. Goggurinn er tvílitur með svarta nögl. Efri skoltur er mósvartur með tvískiptar nasapípur, en sá neðri er bláleitur. Skrofan er 30-38 cm.löng og vegur um 300-500 grömm. Vænghaf fuglsins er 75-90 cm.
 
== Fæða ==
Skrofan lifir á uppsjávarfiskum. Húnn kemur á land um nætur og heldur þá til í björgum og eyjum. Annars er skrofan mikill sjófugl.
 
== Lífsferill ==
Skrofan velur sér maka til frambúðar, pörin eru mikið saman yfir varptímann, en fara svo hvort frá öðru þangað til vorar á ný og þau hittast aftur. Varptími skrofu er í maí og verpir hún einu eggi. Útungunin tekur um 7-8 vikur og þolir eggið langtíma kælingu á öllum fósturstigum. Eggjaskurnið er hvítt. Unginn er yfirgefinn u.þ.b. 10 dögum áður en hann verður fleygur. Fuglinn ferðast um Atlantshaf í 5-6 ár áður en hann leitar sér að ævifélaga.
 
== Nytjar ==
Skrofan var etin hér áður fyrr en nú til dags er hún alfriðuð og nær sú friðun einnig til eggja og unga. Um 6000 fuglar verpa í Ystakletti í Vestmannaeyjum.

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2006 kl. 15:02

Endurbeint á: