„Sjúkrahús Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
__NOTOC__
__NOTOC__
Það var árið 1927 að nýr spítali, sem nú er [[Ráðhúsið|Ráðhús]] bæjarins, var vígður. Brunnur hússins rúmaði um 13 daga birgðir af vatni og var gert ráð fyrir að spítalinn fengi einnig vatn úr kirkjubrunninum og var það vatn álitið nægja í 20 daga.
Það var árið 1927 að nýr spítali, sem nú er [[Ráðhúsið|Ráðhús]] bæjarins, var vígður. Brunnur hússins rúmaði um 13 daga birgðir af vatni og var gert ráð fyrir að spítalinn fengi einnig vatn úr kirkjubrunninum og var það vatn álitið nægja í 20 daga.


Lína 10: Lína 9:
Í eldgosinu var óttast að húsið hryndi. Sókn hitans frá gosinu var hindruð með skurði meðfram Helgafellsbraut.
Í eldgosinu var óttast að húsið hryndi. Sókn hitans frá gosinu var hindruð með skurði meðfram Helgafellsbraut.


[[Mynd:Kapella..jpg|thumb|250px|Kapellan í Sjúkrahúsinu.]]
Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum var tekið að fullu í notkun árið 1974. Þá voru um 12 ár liðin síðan byggingarframkvæmdir hófust við það. Fyrsta skóflustungan var tekin 27. október 1962. Það gerði frú [[Sigríður Magnúsdóttir]] í [[Höfn]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]], kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónsson]] kaupmanns og útgerðarmanns. Hún var þá formaður [[Slysavarnadeildin Eykyndill|Slysavarnadeildarinnar Eykyndils]] í Vestmannaeyjum.
Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum var tekið að fullu í notkun árið 1974. Þá voru um 12 ár liðin síðan byggingarframkvæmdir hófust við það. Fyrsta skóflustungan var tekin 27. október 1962. Það gerði frú [[Sigríður Magnúsdóttir]] í [[Höfn]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]], kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónsson]] kaupmanns og útgerðarmanns. Hún var þá formaður [[Slysavarnadeildin Eykyndill|Slysavarnadeildarinnar Eykyndils]] í Vestmannaeyjum.



Núverandi breyting frá og með 26. september 2006 kl. 20:39

Það var árið 1927 að nýr spítali, sem nú er Ráðhús bæjarins, var vígður. Brunnur hússins rúmaði um 13 daga birgðir af vatni og var gert ráð fyrir að spítalinn fengi einnig vatn úr kirkjubrunninum og var það vatn álitið nægja í 20 daga.

Til að þjóna spítalanum var seinna reist þvottahús á Flötum því þaðan mátti ná í vatn úr Póstinum en það vatnsból var nærri þar sem nú er Vinnslustöðin.

Núverandi sjúkrahús Vestmannaeyja

Árið 1963 var grafið fyrir grunni nýs sjúkrahúss, en hlé gert á þeim framkvæmdum vegna vatnsveitunnar sem var mjög fjárfrek. Fyrsti hluti nýja sjúkrahússins var vígður 1971. Í eldgosinu var óttast að húsið hryndi. Sókn hitans frá gosinu var hindruð með skurði meðfram Helgafellsbraut.

Kapellan í Sjúkrahúsinu.

Nýja sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum var tekið að fullu í notkun árið 1974. Þá voru um 12 ár liðin síðan byggingarframkvæmdir hófust við það. Fyrsta skóflustungan var tekin 27. október 1962. Það gerði frú Sigríður Magnúsdóttir í Höfn við Bakkastíg, kona Tómasar M. Guðjónsson kaupmanns og útgerðarmanns. Hún var þá formaður Slysavarnadeildarinnar Eykyndils í Vestmannaeyjum.