Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2015 kl. 10:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2015 kl. 10:21 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit



SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 2003


ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 2003

VESTMANNAEYJUM


Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson

Ljósmyndir:
Ýmsir

Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum

Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.

Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson

Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2003

Sjómannadagsráð 2003:
Stefán Birgisson, formaður
Grettir Guðmundsson, gjaldkeri
Sigurður Sveinsson, ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson, meðstj.

Forsíðumyndin er eftir Relja Borosak, Króata sem fluttist ásamt fjölskyldu til Vestmannaeyja 1991. Lærði myndlist í listaskóla í Zagreb og vann þar í teiknimyndagerð. Hérna hefur hann róið á Góu, Suðurey, Valdimar Sveinssyni, Sigurbáru og Narfa. Rekur nú veitingastaðinn Lanternu ásamt eiginkonu sem líka er myndlistarmaður.

Efnisyfirlit