Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Vélbátar, formenn og útgerðannenn á vetrarvertíð ´35

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. ágúst 2017 kl. 11:43 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2017 kl. 11:43 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vélbátar, formenn og útgerðar-menn á vetrarvertíðinni 1935


Atlantis 13,45 smál. skipstj. Ragnar Þorvaldsson Hvammi. eig. Árni Sigfússon Heimagötu 1, áhöfn 5 menn.
Auður 15 smál. skipstj. Ásbjörn Þórðarson Bergholti eig. Helgi Benediktsson Grímsstöðum, áh. 5 menn.

Ágústa 36 smál. skipstjóri: Guðni Jóhannsson Brekku, eigandi Eggert Jónsson Heimagötu 25, áh. 5 menn.

Óðinn VE 317
Vinur VE 17

Ásdís 13,64 smál, skipstj.: Jónas Bjarnason Boðaslóð 5, eig. Lúðvík Lúðvíksson Kirkjuvegi 72, áh. 4 menn.
Bliki 21 smál. skipstj. Júlíus Sigurðsson Skjaldbreið, eig. Sigurður Ingimundarson Skjaldbreið, áh. 5 menn.
Emma 16 smál. skipstj. Eiríkur Ásbjörnsson Eiríkshúsi, eig. sami, áh. 5 menn.
Erlingur 23 smál. skipstj. Sighvatur Bjarnason Ási, eig. sami og Gunnar M. Jónsson Brúarhúsi.
Freyja 23,85 smál. skipstj. Guðjón Jónsson Heiði, eig. Hannes Hansson Hvoli, Jón Hinriksson Garðinum o.fl. áh. 6 menn.
Friðþjófur 13,30 smál. skipstj. Willum Andersen Kiðabergi, eig. Friðrik Svipmundsson Löndum. áh. 5 menn.
Frigg 21,07 smál. skipstj. Sigurður Bjarnason Svanhóli, eig. Kaupfélagið Fram, áh. 8 menn.
Fylkir 39,84 smál. skipstj. Guðjón Tómasson Gerði, eig. Sigurður Bjarnason Svanhóli o.fl. áh. 5 menn.
Garðar 59,51 smál. skipstj. Óskar Gíslason Skálholti, eig. sami og Gísli Magnússon Skálholti, áh. 5 menn.
Geir goði 20,80 smál. skipstj. Sigurjón K. Ólafsson Víðivöllum, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum áh. 5 menn.
Gissur hvíti 18,61 smál. skipstj. Alexander Gíslason Landamótum, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum o.fl. áh. 5 menn.
Glaður 15,91 smál. skipstj. Eyjólfur Gíslason Bessastöðum, eig. Guðlaugur Brynjólfsson Lundi, áh. 4 menn.
Gotta 34,71 smál. skipstj. Björgvin Jónsson Úthlíð, eig. Árni Böðvarsson Bifröst, áh. 4 menn.
Gulltoppur 21,99 smál skipstj. Benóný Friðriksson Gröf, eig. Sæmundur Jónsson Gimli, Jóhann Vilhjálmsson Selalæk o.fl. áh. 5 menn.
Gunnar Hámundarson 20 smál. skipstj. Magnús Jónsson Sólvangi, eig. Vigfús Sigurðsson Pétursborg, áh. 5 menn.
Happasæll 12,06 smál. skipstj. Einar Jónsson Moldnúpi Vestur-Eyjafjöllum, eig. Þorbjörn Guðjónsson Kirkjubæ, áh. 4 menn.
Herjólfur 21,82 smál. skipstj. Sigurjón Sigurðsson Þingeyri, eig, Peter Andersen Sólbakka, Lúðvík Lúðvíksson Kirkjuvegi 72 o.fl. áh. 4 menn.
Halkion 14,08 smál. skipstj, Stefán Guðlaugsson Gerði, eig. sami o.fl. áh. 5 menn.
Hilmir 37,91 smál. skipstj. Haraldur Hannesson Fagurlist, eig. Runólfur Sigfússon Breiðuvík, Jón Hinriksson Garðinum og Gunnar Ólafsson & co. Tanganum, áh. 5 menn.
Hjálpari 12,65 smál. skipstj. Þórður Þórðarson Sléttabóli. eig. Guðjón Runólfsson o.fl. áh.5 menn.
Höfrungur 12,60 smál. skipstj. Þórarinn Guðmundsson Jaðri, eig. Jón Einarsson Höfðabrekku, áh. 4 menn.
Ísleifur 29,96 smál. skipstj. Andrés Einarsson Einbúa, eig. Ársæll Sveinsson Fögrubrekku, áh. 5 menn.
Kap 27 smál. skipstj. Guðjón P. Valdason Dyrhólum, eig. Jón Jónsson Hlíð, áh. 5 menn.
Karl 16,40 smál, skipstj. Ólafur Ingileifsson Heiðarbæ, eig. sami o. fl. áh. 5 menn.
Kristbjörg 15,41 smál. skipstj. Grímur Gíslason Haukabergi, eig. sami, Magnús Magnússon Felli og Jón Guðjónsson Hvanneyri, áh. 5 menn.
Lagarfoss 22 smál. skipstj. Þorsteinn Gíslason Arnarfelli, eig. Tómas Guðjónsson Höfn, áh. 5 menn.
Loki 12,90 smál. skipstj. Björgvin Vilhjálmsson, eig. Símon Guðmundsson Eyri, áh. 4 menn.
Lundi 13,46 smál. skipstj. Þorgeir Jóelsson Sælundi, eig. Jóel Eyjólfsson Sælundi, áh. 5 menn.
Maggý 16,98 smál. skipstj. Guðni Grímsson Helgafellsbraut 8, eig. sami o.fl áh. 4 menn.
Mai 21,53 smál. skipstj. Jóhann Pálsson Helgafellsbraut 19, eig. Sigfús Scheving Heiðarhvammi o. fl. áh. 4 menn.
Mars 14,99 smál. skipstj. Sigurð Mikkelsen Hásteinsvegi 22, eig. Markús Sæmundsson Fagurhól, áh. 5 menn.
Muggur 25,16 smál. skipstj. Páll Jónasson Þingholti, eig Helgi Benediktsson Grímsstöðum, áh. 5 menn.
Mýrdælingur 16,53 smál. skipstj. Guðjón Hafliðason, Skaftafelli, eig. sami og Ingvar Þórólfsson Birtingarholti, áh. 5 menn.
Njörður 14,64 smál. skipstj. Árni Finnbogason Hvammi eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum, áh. 5 menn.
Olga 13,91 smál. skipstj. Guðmundur Jónsson Háeyri, eig. sami o.fl. áh. 5 menn.
Óðinn 21 smál. skipstj. Ólafur Ísleifsson Miðgarði, eig. Kaupfélagið Fram. áh. 5 menn.
Óskar 15,89 smál. skipstj. Karl Ó Guðmundsson Viðey, eig sami og Ármann Guðmundsson Viðey, áh. 4 menn.
Pipp 15,18 smál skipstj. Kristinn Magnússon Sólvangi, eig. Bjarni Jónsson Svalbarði og Magnús Jónsson Sólvangi, áh. 5 menn.
Sísí 13,17 smál. skipstj. Sigurjón Jónsson Bjarma, eig. Ársæll Sveinsson Fögrubrekku, áh. 5 menn.
Skallagrímur 14,02 smál. skipstj. Ólafur Sigurðsson Skuld, eig. Stefán Björnsson Skuld, áh. 5 menn.
Skíðblanir 16,32 smál. skipstj. Guðmundur Tómasson Bergstöðum, eig. Helgi Benediktsson Grímsstöðum, áh. 5 menn.
Skógarfoss 13,10 smál. skipstj. Jónas Sigurðsson, eig. Peter Andersen Sólbakka, áh. 5 menn.
Skuld 2. skipstj. Jón Benónýsson Búrfelli, eig. Gunnlaugur Sigurðsson o.fl. áh. 5 menn.
Snyg 25,55 smál. skipstj. Runólfur Sigfússon Breiðuvík, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum, Björn Guðmundsson o.fl. áh. 6 menn.
Snorri goði 23,62 smál. skipstj. Kristján Einarsson, Brekastíg 21, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum, áh. 5 menn.
Stakksárfoss 12,36 smál. skipstj. Ingibergur Gíslason Sandfelli, eig. Jón Hinriksson Garðinum, áh. 5 menn.
Stígandi 21 smál. skipstj. Oddur Sigurðsson Dal, eig. Kristmann Þorkelsson Steinholti, áh. 5 menn.
Tjaldur 14,98 smál. skipstj. Gísli Gíslason Heiðardal, eig. Halldór Jón Einarsson Skólavegi o.fl. áh. 5 menn.
Unnur 13,80 smál. skipstj. Þorsteinn Jónsson Laufási, eig. sami og Þorleifur Einarsson Túnsbergi, áh. 4 menn.
Valdimar 13,14 smál. skipstj. Haraldur Gíslason Görðum, eig. Auðunn Oddsson Sólheimum o.fl. áh. 5 menn.
Veiga 23,83 smál. skipstj. Finnbogi Finnbogason Vallatúni, eig. Ólafur Auðunsson Þinghól, áh. 5 menn.
Ver 20,45 smál. skipstj. Jón Guðmundsson Goðalandi, eig. sami, Karl Guðmundsson Reykholti, Guðjón Sveinsson Sólhlíð og Tómas Sveinsson Faxastíg, áh. 5 menn.
Viggó 21,15 smál. skipstj. Guðjón Jónsson Sandfelli, eig. Þorvaldur Guðjónsson Sandfelli, áh. 5 menn.
Vinur 14,34 smál. skipstj. Hannes Hansson Hvoli, eig. sami, áh. 6 menn. Víkingur 12,94 smál. skipstj. Gísli Jónsson Arnarhóli, eig. sami, Snorri Tómasson Hlíðarenda áh. 5 menn.
Vonin 25 smál. skipstj. Guðmundur Vigfússon Holti, eig. Vigfús Jónsson Holti og synir hans Guðlaugur, Guðmundur og Jón. áh. 4 menn.
Þorgeir goði 37,84 smál. skipstj. Karl Sigurðsson Litlalandi, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum, áh. 5 menn.
Þristur 15,35 smál. skipstj. Jón Magnússon Kirkjubæ, eig. Ástþór Matthíasson Sóla og Gísli Fr. Johnsen Brekku, áh. 5 menn.

Heimild Saga Vestmannaeyja 2. bindi bls. 119 eftir Sigfús M. Johnsen bœjarfógeta.

AÐ AUKI VORU EFTIRTALDIR BÁTAR TRYGGÐIR ÞETTA ÁR HJÁ BÁTAÁBYRGÐARFÉLAGI VESTMANNAEYJA

Enok 10,25 smál. skipstj. Þórður Jónsson Bergi, eig, Helgi Benediktsson Grímsstöðum.

Ester 4,46 smál. skipstj. Sigvaldi Benjamínsson Hjálmholti, eig. Þorgeir Eiríksson Skel og

Ver VE 318
Stígandi VE 277

Ísleifur Jónsson Nýjahúsi.
Gammur 8,33 smál. skipstj. Valdimar Árnason Vallanesi, eig. Torfi Einarsson Áshól og Jón Sigurðsson Ártúni.
Garðar 6 smál. skipstj. Jón Sigurbjörnsson Ekru eig. Sverrir Matthíasson Sóla.
Glaður 5 smál. skipstj. Magnús Tómasson Hrafnabjörgum, eig. sami. Guðrún 9,14 smál. skipstj. Einar Steingrímsson Reynistað, eig. Sveinn Jónsson Brekku.
Hansína 11,25 smál. skipstj. Björn Halldórsson, eig. Þórunn Snorradóttir Hlíð.
Hebron 8,25 smál. skipstj. Guðjón Jónsson Hlíðardal, eig. sami og Guðmann Guðmundsson Sandprýði.
Huginn 4 smál. skipstj. Jóhann Björnsson Höfðahúsi, eig. sami. Ingólfur 11,86 smál. skipstj. Runólfur Jóhannsson Hilmisgötu 7, eig. Gunnar Ólafsson & co. Tanganum.
Kári 1. 7,56 smál. skipstj. Sigurður Þorsteinsson Nýjabæ, eig. sami o.fl.
Lítillátur 12,47 smál. skipstj. Þórður Stefánsson Fagrafelli, eig. sami. Neptúnus 9,79 smál. skipstj. Daníel Sigurðsson, eig. Stefán Finnbogason Framtíð.
Ófeigur 11,51 smál. skipstj. Karl Guðmundsson Reykholti, eig. Jón Ólafsson Hólmi og Hjörleifur Sveinsson Skálholti.
Skuld 1. 8,96 smál. skipstj. Gunnlaugur Sigurðsson Gjábakka, eig. sami.
Skúli fógeti 11,76 smál. skipstj. Ólafur Vigfússon Gíslholti, eig. Jón Ólafsson Hólmi, Magnús Valtýsson Lambhaga, Ólafur Eyjólfsson Garðstöðum og Vilhjálmur Guðmundsson Sæbergi.
Sleipnir 10,67 smál. skipstj. Ólafur Davíðsson Minnanúpi, eig. Gísli Ingvarsson Uppsölum o.fl.
Svanur 8,28 smál. skipstj. Ögmundur Ólafsson Litlalandi, eig. sami.
Sæbjörg 10,55 smál. skipstj. Sigurður Sigurjónsson Þingeyri, eig. Ágúst Jónsson Varmahlíð og Guðjón Karlsson Sólheimatungu.
Valdimar 13,14 smál. skipstj. Auðunn Oddsson Sólheimum, eig. sami og Haraldur Þorsteinsson Nykhól.
Þór 9,27 smál. skipstj. Sveinn Sigurhansson Garðinum, eig. Marinó Jóhannsson Sjávargötu o.fl.
Örn 10,00 smál. skipstj. Ólafur Davíðsson Minnanúpi, eig. Magnús Guðmundsson Hlíðarási.
Flestir þessara báta voru gerðir út á línu fyrripart vertíðar, og net seinni partinn, aðeins fáir og þá þeir minnstu voru á línu alla vertíðina. Búast má við að á flestum stærri bátanna hafi fimm róið á línunni og fjórir beitt.
Þeir komu um borð á netunum. Á minni bátunum voru færri, oftast um 7 samtals. Það má því telja að á þessum 84 bátum, sem réru hér á vetrarvertíð 1935, hafi verið um það bil 700 sjómenn.