Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Skipakomur 1999

From Heimaslóð
Revision as of 10:44, 1 September 2017 by Vpj1985 (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Dýpkað fyrir trillubryggjurnar sem fluttar verða frá Nausthamri og þarna yfir
SKIPAKOMUR 1999


Íslensk fiskiskip önnur en VE 478
Eimskip 97
Samskip 51
Nesskip 6
Önnur ísl. farmskip 27
Erlend farmskip 57
Erlend fiskiskip 47
Varðskip 4
Rannsóknarskip 6
Björgunar - og dráttarbátar 9
Skútur og skemmtiferðaskip 36
Samtals 818
Brúttólestir samt. 1,299,849 tonn.

Framkvæmdir við Vestmannaeyjahöfn 1999 voru eftirfarandi:
Nýtt viðleguþil á Friðarhafnarkant 207 m. langt.
Gert er ráð fyrir 9 m. dýpi við það á meðalstórstraumsfjöru.
Steypt var ný þekja á austurenda Friðarhafharbryggju, samtals 1400 ferm.
Dýpkað fyrir væntanlegt smábátalægi við Brattagarð.
Formaður hafnarnefndar er Hörður Þórðarson.