„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Æskuslóðir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''<big><center>[[Hilmir Högnason]]</center></big>'''<br>
'''<big><center>'''[[Hilmir Högnason]]'''</center></big><br>
<center><big><big>'''Æskuslóðir'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Æskuslóðir'''</big></big></center>
[[Mynd:Hilmir Högnason Æskuslóðir SDBL. 1987.jpg|thumb|342x342dp|Hilmir Högnason]]
<br>
''[[Hilmir Högnason]], rafvirki, frá Vatnsdal. Sonur [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna]] hálfbróður [[Einars ríka]].'' ''[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Sigurður]] hreppstjóri átti Högna í sinu fyrra hjónabandi með [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerði]] í Skel.''<br>
''[[Hilmir Högnason]], rafvirki, frá Vatnsdal. Sonur [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna]] hálfbróður [[Einars ríka]].'' ''[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Sigurður]] hreppstjóri átti Högna í sinu fyrra hjónabandi með [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerði]] í Skel.''<br>


Oft var kátt hjá krökkunum<br>            
Oft var kátt hjá krökkunum<br>
kunnu að leika saman.<br>
kunnu að leika saman.<br>
Austur á Urðabökkunum<br>
Austur á Urðabökkunum<br>
Lína 20: Lína 22:
Fyrr en varði komi kvöld,<br>
Fyrr en varði komi kvöld,<br>
köld og blaut var brókin.<br>
köld og blaut var brókin.<br>
Lundarfarið oft var létt,<br>
Lundarfarið oft var létt,<br>
líf og fjör og gáski.<br>
líf og fjör og gáski.<br>
Lína 36: Lína 39:
lokkuðu og seiddu.<br>
lokkuðu og seiddu.<br>
Æskuvini okkur Jón.<br>
Æskuvini okkur Jón.<br>
ævintýrin Ieiddu.<br>
ævintýrin leiddu.<br>
 
Þegar lemur landið sær<br>
Þegar lemur landið sær<br>
Iöðrið yfir rýkur.<br>
Iöðrið yfir rýkur.<br>
Lína 45: Lína 49:
Strókar stigu himinhátt,<br>
Strókar stigu himinhátt,<br>
streymdi úr Gyðugati.<br>
streymdi úr Gyðugati.<br>
Sólboði er sjávarsker<br>
Sólboði er sjávarsker<br>
skreyttur drafnargróðri.<br>
skreyttur drafnargróðri.<br>
Lína 62: Lína 67:
en gleymist fljótt í ungra ys<br>
en gleymist fljótt í ungra ys<br>
eins og fjúki lokkur.<br>
eins og fjúki lokkur.<br>
Selkópar á Sléttuklöpp<br>
Selkópar á Sléttuklöpp<br>
sætum brugðu blundi.<br>
sætum brugðu blundi.<br>
Lína 70: Lína 76:
Gott í gleðihitanum<br>
Gott í gleðihitanum<br>
góða eiga vini.<br>
góða eiga vini.<br>
Flugurnar og Flúðarnef<br>
Flugurnar og Flúðarnef<br>
fræknir strákar klifu.<br>
fræknir strákar klifu.<br>
Lína 78: Lína 85:
Oft þá heyrðum öldunið<br>
Oft þá heyrðum öldunið<br>
út með Skarfatanga.<br>
út með Skarfatanga.<br>
Þetta er aðeins brotabro<br>
Þetta er aðeins brotabro<br>
bernskuleikja gamans.<br>
bernskuleikja gamans.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. desember 2018 kl. 13:36

Hilmir Högnason


Æskuslóðir
Hilmir Högnason


Hilmir Högnason, rafvirki, frá Vatnsdal. Sonur Högna hálfbróður Einars ríka. Sigurður hreppstjóri átti Högna í sinu fyrra hjónabandi með Þorgerði í Skel.

Oft var kátt hjá krökkunum
kunnu að leika saman.
Austur á Urðabökkunum
öllum þótti gaman
Afapollur þótti þá
þessi fína baðströnd.
Á ég kannski að minnast á
öll þau góðu leiklönd?

Okkur urðu klappir þær
uppspretta til leika.
Úti voru allar klær
eltst við krabba smeyka.
Marhnúta og murtafjöldi
margan bit'u á krókinn.
Fyrr en varði komi kvöld,
köld og blaut var brókin.

Lundarfarið oft var létt,
líf og fjör og gáski.
Fram á Garð í góðum sprett
görpum fannst ei háski.
Pilkað fyrir kolakóð,
keilu, ufsa. trönu.
Einhver Iagði sína lóð
Iíka fyrir Svönu.

Víða voru fiskimið
Valdasker og Hellir.
Murtinn gekk við Marsskerið,
margur stærðar drellir.
Rekabás og Langalón
lokkuðu og seiddu.
Æskuvini okkur Jón.
ævintýrin leiddu.

Þegar lemur landið sær
Iöðrið yfir rýkur.
Gjábakki á baukinn fær.
brimið honum strýkur.
Oft hann sýndi ógnarmátt
ölduróts í ati.
Strókar stigu himinhátt,
streymdi úr Gyðugati.

Sólboði er sjávarsker
skreyttur drafnargróðri.
Bylgjast hann þá öldu ber,
báts frá röskum róðri.
Björnsurðin með björgin há
ber við Tobbakofa.
Best að sneiða henni hjá,
heldur framhjá klofa.

Næst var tangi Vilborgar,
vaxinn miklum þara.
Sölvatínsla þótti þar,
þröng, þó væri fjara.
Raunasaga Rauðhellis,
rifjast upp með okkur,
en gleymist fljótt í ungra ys
eins og fjúki lokkur.

Selkópar á Sléttuklöpp
sætum brugðu blundi.
Sleipt var stundum undir
löpp strákar lent'u á sundi
Eins var glatt hjá Vitanum.
vors í björtu skini.
Gott í gleðihitanum
góða eiga vini.

Flugurnar og Flúðarnef
fræknir strákar klifu.
Áttu þeir þar ótal skref
yst með brúnum svifu.
í Lambaskorum lærðum við
lundana að fanga.
Oft þá heyrðum öldunið
út með Skarfatanga.

Þetta er aðeins brotabro
bernskuleikja gamans.
Blaðið yrði krot á krot
kæmi allt til samans.
Undir hrauni æskuspor
eru núna falin.
Ungu grösin gróa í vor
gömlu fall'a í valinn.