Sigurður Ingibergur Magnússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Ingibergur Magnússon menntaskólanemi fæddist 15. september 1956 og lést 25. september 1976.
Foreldrar hans voru Magnús Jónsson frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, vélstjóri, f. 7. ágúst 1909, d. 12. desember 1988, og kona hans Lilja Munnveig Hólmfríður Sigurðardóttir frá Pétursborg, húsfreyja, f. þar 17. mars 1912, d. 12. mars 1989.

Sigurður Ingibergur var við nám í menntaskóla.
Hann lést 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.