„Sigríður Jónsdóttir (Garðstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja frá Garðstöðum fæddist 2. desember 1882 á Löndum og mun hafa látist í Vesturheimi.<br> Foreldrar hennar voru [[J...)
 
Ekkert breytingarágrip
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Systir Sigríðar var<br>
Systir Sigríðar var<br>
1. [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. ágúst 1885, d. 3. mars 1957, kona [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanns Þorkelssonar]]. Þau bjuggu í [[Steinholt]]i. Þau voru foreldrar Kristmannssystkina, Karls, Inga (Ingibergs Sigurjóns), Júlíönu Kristínar, Magneu Þóreyjar, Huldu og Alexanders. <br>
1. [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. ágúst 1885, d. 3. mars 1957, kona [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanns Þorkelssonar]]. <br>


Sigríður var með foreldrum sínum á Löndum 1882-1883, í [[Mandalur|Mandal]] 1884-1889, í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1890. Þau voru komin að Garðstöðum 1891 og voru þar enn 1895.<br>
Sigríður var með foreldrum sínum á Löndum 1882-1883, í [[Mandalur|Mandal]] 1884-1889, í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] 1890. Þau voru komin að Garðstöðum 1891 og voru þar enn 1895.<br>
Lína 10: Lína 10:
Þau fluttust til Eyja frá Vesturheimi 1907 með börnin Kristjönu Jónínu og Sigríði Ingibjörgu, en Jón var ekki með í för. Þau bjuggu á  [[Hnausar|Hnausum]]. Anna fæddist þar 1908.<br>
Þau fluttust til Eyja frá Vesturheimi 1907 með börnin Kristjönu Jónínu og Sigríði Ingibjörgu, en Jón var ekki með í för. Þau bjuggu á  [[Hnausar|Hnausum]]. Anna fæddist þar 1908.<br>
Þau voru á Hnausum 1909, en finnast hvergi á landinu 1910, munu hafa flust Vestur á því ári. Vesturfaraskrá getur ekki síðari brottfarar þeirra. <br>
Þau voru á Hnausum 1909, en finnast hvergi á landinu 1910, munu hafa flust Vestur á því ári. Vesturfaraskrá getur ekki síðari brottfarar þeirra. <br>
Sigríður Ingibjörg varð eftir hjá Ingibjörgu Hreinsdóttur móðurmóður sinni og var með henni á Eiðum 1910.<br>
Sigríður mun hafa látist Vestra.
Sigríður mun hafa látist Vestra.


Lína 16: Lína 17:
1. Jón Kristjánsson, f. 30. janúar 1904 í Eyjum. <br>
1. Jón Kristjánsson, f. 30. janúar 1904 í Eyjum. <br>
2. Kristjana Jónína Kristjánsdóttir, f. 1905.<br>
2. Kristjana Jónína Kristjánsdóttir, f. 1905.<br>
3. Sigríður Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 1906.<br>  
3. [[Sigríður Ingibjörg Kristjánsdóttir]], f. 20. mars 1907 Vestanhafs.<br>  
4. Anna Kristjánsdóttir, f. 27. nóvember 1908 í Eyjum.  
4. Anna Kristjánsdóttir, f. 27. nóvember 1908 í Eyjum.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2015 kl. 21:28

Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Garðstöðum fæddist 2. desember 1882 á Löndum og mun hafa látist í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Jón Einarsson formaður á Garðstöðum, f. 27. janúar 1857, d. 9. október 1906, og kona hans Ingibjörg Hreinsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1854, d. 18. nóvember 1922.

Systir Sigríðar var
1. Jónína Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. ágúst 1885, d. 3. mars 1957, kona Kristmanns Þorkelssonar.

Sigríður var með foreldrum sínum á Löndum 1882-1883, í Mandal 1884-1889, í Helgahjalli 1890. Þau voru komin að Garðstöðum 1891 og voru þar enn 1895.
Hún var vinnuhjú í Godthaab 1901.
Þau Kristján giftust 1902, eignuðust Jón 1904 og fluttust með hann til Vesturheims á því ári.
Þau fluttust til Eyja frá Vesturheimi 1907 með börnin Kristjönu Jónínu og Sigríði Ingibjörgu, en Jón var ekki með í för. Þau bjuggu á Hnausum. Anna fæddist þar 1908.
Þau voru á Hnausum 1909, en finnast hvergi á landinu 1910, munu hafa flust Vestur á því ári. Vesturfaraskrá getur ekki síðari brottfarar þeirra.
Sigríður Ingibjörg varð eftir hjá Ingibjörgu Hreinsdóttur móðurmóður sinni og var með henni á Eiðum 1910.
Sigríður mun hafa látist Vestra.

Maður Sigríðar, (31. maí 1902), var Kristján Sæmundsson verkamaður frá Hólshúsi og Vilborgarstöðum, f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk í Kanada.
Börn þeirra hér:
1. Jón Kristjánsson, f. 30. janúar 1904 í Eyjum.
2. Kristjana Jónína Kristjánsdóttir, f. 1905.
3. Sigríður Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 20. mars 1907 Vestanhafs.
4. Anna Kristjánsdóttir, f. 27. nóvember 1908 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.