Saga Vestmannaeyja I./ Myndasyrpa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. ágúst 2011 kl. 18:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. ágúst 2011 kl. 18:32 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit




Myndasyrpa



Myndir af fólki


Jón Jónsson spítalaráðsmaður.
Brynjólfur Sigfússon kaupmaður og söngstjóri.
Jes A. Gíslason pastor emeritus.
Tómas Guðjónsson útgerðarmaður og kaupmaður.
Guðni J. Johnsen kaupmaður og útgerðarmaður
(d. 1921).
Gunnar M. Jónsson yfirskipasmiður og útgerðarmaður.
Jóhann A. Bjarnasen forstjóri.
Lárus J. Johnsen hollenzkur vicekonsúll (d. 1930).
Árni Sigfússon útgerðarmaður og kaupmaður.
Ársæll Sveinsson útgerðarmaður og kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Björn Finnbogason útgerðarmaður og skipstjóri.
Ólafur Jónsson verzlunarmaður.
Sigfús Scheving skipstjóri og útvegsbóndi.
Erlendur Árnason trésmiður.
Guðlaugur Hansson, fyrrv. bæjarfulltrúi, meðal fyrstu leikara hér ásamt Guðjóni Jósefssyni.
Ólafur Símonarson verkamaður.
Guðmundur Magnússon húsasmíðameistari.
Guðjón Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ólafur Ástgeirsson bátasmiður í Litlabæ.
Gunnlaugur Sigurðsson skipstjóri.
Sigurður Ingimundarson útvegsmaður og skipstjóri í Skjaldbreið
Júlíus Jónsson múrarameistari
.
Sigurjón Sigurðsson fisksali.
Guðjón Jónsson járnsmíðameistari.
Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri og útvegsmaður.
Magnús Árnason forstöðumaður.
Árni Finnbogason skipstjóri og útgerðarmaður.
Sigurður Scheving, formaður Leikfélags Vestmannaeyja.
Sigurður Stefánsson, formaður Sjómannafélagsins „Jötunn“ (núverandi bæjarfulltrúi).
Hermann Guðjónsson tollvörður og tíðindamaður útvarpsins.
Sveinn Ársælsson forstöðumaður Samkomuhúss Vestmannaeyja.
Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, formaður Vélstjórafélags Vestmannaeyja.
Martin Tómasson verzlunarmaður, formaður íþróttafélagsins „Týr“.
Haraldur Hannesson skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðmundur Ketilsson útgerðarmaður.
Óskar Kárason múrarameistari og byggingafulltrúi.
Jón Guðjónsson bóndi og skipasmiður.
Guðmundur Vigfússon skipstjóri og útgerðarmaður.
Friðþjófur G. Johnsen héraðsdómslögmaður.
Sigurður Bjarnason skipstjóri og útgerðarmaður.
Benóný Friðriksson skipstjóri og útgerðarmaður.
Árni Jónsson verzlunarfulltrúi.
Sigurjón Högnason verzlunarstjóri.
Jón Waagfjörð málarameistari og bakarameistari.
Finnur J. Sigmundsson verkamaður.
Helgi Benediktsson kaupmaður og útvegsmaður.
Eiríkur Ásbjörnsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Kristján Jónsson trésmíðameistari.
Sigbjörn Björnsson múrari.
Árni J. Johnsen kaupmaður og bóndi í Suðurgarði.
Sighvatur Bjarnason skipstjóri og útvegsmaður.
Stefán Guðlaugsson skipstjóri og útvegsbóndi í Gerði.
Jón Jónsson útvegsbóndi í Hlíð.
Peter Andersen skipstjóri og útgerðarmaður.
Jón Ólafsson útvegsmaður og formaður Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja.
Kristmann Þorkelsson útgerðarmaður.
Þórhallur Gunnlaugsson símstjóri.
Lárus Árnason stúdent frá Vilborgarstöðum, síðar lyfsali í Bandaríkjunum.
Finnbogi Björnsson skipstjóri og bóndi frá Norðurgarði,
(d. 1943).
Högni Sigurðsson bóndi í Vatnsdal, einn af fyrstu kennurum hér.
Magnús Guðmundsson útvegsmaður í Hlíðarási.
Einar Jónsson bóndi í Norðurgarði,
(d. 1937).
Sveinn Scheving hreppstjóri og lögregluþjónn,
(d. 1943).
Magnús Jónsson, ritstjóri.
Gísli Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðmundur Ástgeirsson ísláttarmaður í Litlabæ.
Jón Bergur Jónsson bóndi í Ólafshúsum.
Jónas Bjarnason vigtarmaður.
Friðfinnur Finnsson kafari.
Ágúst Benónýsson múrarameistari.
Reimar Hjartarson pípugerðarmaður.
Friðrik Ingimundarson verkamaður.
Sigurjón Sigurbjörnsson forstjóri.
Jóhannes J. Albertsson lögregluþjónn.
Snæbjörn S.K. Bjarnason byggingameistari.
Þorsteinn Steinsson járnsmíðameistari.
Þorvaldur Guðjónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ísleifur Högnason framkvæmdastjóri, fyrrverandi alþingismaður.
S. Hermansen pípulagningameistari.
Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri.
Ástþór Matthíasson verksmiðjueigandi.
Páll Þorbjörnsson skipstjóri, fyrrverandi alþingismaður (núverandi bæjarfulltrúi).
Einar Sigurðsson kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Hannes Hansson skipstjóri og útgerðarmaður.
Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði,
(d. 1935).
Jóhann Pálmason múrari.
Guðmundur Tómasson skipstjóri og útgerðarmaður.
Viggó Björnsson bankastjóri, (d. 1946).
Ólafur Jensson póstmeistari.
Hinrik Jónsson héraðsdómslögmaður, fyrrverandi bæjarstjóri.
Halldór Guðjónsson skólastjóri.
Magnús Bergsson bakarameistari og hóteleigandi.
Haraldur Eiríksson rafmagnsfræðingur og kaupmaður.
Ólafur Kristjánsson húsameistari og útgerðarmaður, núverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Alexander Gíslason skipstjóri og útgerðarmaður.
Árni Árnason símritari og ættfræðingur.
Runólfur Jóhannsson skipasmíðameistari og skipaskoðunarmaður.
Vilhjálmur Jónsson rafmagnsstöðvarstjóri.
Steinn Ingvarsson fátækrafulltrúi.
Eyjólfur Sigurðsson trésmiður.
Sigurjón Ingvarsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Guðni Grímsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Ólafur St. Ólafsson framkvæmdastjóri.
Eyjólfur Gíslason skipstjóri.
Þorgeir Jóelsson skipstjóri.
Gísli Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður.
Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður.
Jón J. Bjarnason seglasaumsmeistari.
Einar Sæmundsson trésmíðameistari.
Jóhann Scheving bóndi á Vilborgarstöðum og útgerðarmaður.
Loftur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum og útgerðarmaður.
Guðjón S. Scheving málarameistari, formaður iðnaðarmannafélagsins.
Kjartan Ólafsson yfirfiskimatsmaður.
Þórður Benediktsson fyrrverandi alþingismaður.
Brynjólfur Einarsson skipasmíðameistari.
Árni Þórarinsson hafnsögumaður.
Sigurður Ólason forstjóri Fisksölusamlagsins.
Páll Eyjólfsson forstjóri.
Georg Gíslason kaupmaður.
Oddur Þorsteinsson skósmíðameistari.
Guðlaugur Gíslason framkvæmdastjóri.
Ágúst Þórðarson fiskimatsmaður.
Jónas Jónsson útvegsmaður og forstjóri.
Ásmundur Friðriksson skipstjóri.
Sveinn Guðmundsson stórkaupmaður.
Stefán Árnason yfirlögregluþjónn.
Óskar Gíslason skipstjóri.
Axel Halldórsson kaupmaður.
Karl Guðjónsson kennari.
Árni Guðmundsson kennari, forseti bæjarstjórnar.
Ísleifur Magnússon vélstjóri.
Óskar Friðbjörnsson lögregluþjónn.
Jens Ólafsson bílstjóri.
Björn Guðmundsson kaupmaður, (núverandi bæjarfulltrúi).
Jóhann Pálsson skipstjóri.
Oddgeir Kristjánsson forstjóri og hljómsveitarstjóri.
Eyjólfur Eyjólfsson forstjóri, (núverandi bæjarfulltrúi).
Hreggviður Jónsson bílaviðgerðarmaður.
Kristinn Magnússon skipstjóri.
Jóhannes Brynjólfsson forstjóri.
Friðrik Jesson íþróttakennari.
Sigurður Guttormsson bankafulltrúi.
Ingibergur Jónsson verzlunarmaður.


Ýmsar hjóna- og fjölskyldumyndir


ctr


Sæmundur Benediktsson verkamaður og kona hans Ástríður Helgadóttir.


ctr


Ármann Guðmundsson bílstjóri og kona hans.


ctr


Guðjón Jónsson líkkistusmiður og bóndi á Oddsstöðum og seinni kona hans Guðrún Grímsdóttir.


ctr


Bjarni Einarsson bóndi og útvegsmaður í Hlaðbæ (d. 1944) og kona hans Halldóra Jónsdóttir (d. 1942).


ctr


Eiríkur Hjálmarsson kennari (d. 1931) og kona hans Sigurbjörg Pétursdóttir.


ctr


Snorri Tómasson skósmíðameistari (fyrsti skósmiður hér – d. 1936) og kona hans Ólafía Ólafsdóttir.


ctr


Guðjón Eyjólfsson útvegsmaður og bóndi á Kirkjubæ (d. 1935) og kona hans Halla Guðmundsdóttir (d. 1939).


ctr


Gísli Stefánsson kaupmaður og útvegsmaður (d. 1904) og kona hans Soffía Andersdóttir (d. 1936) og börn þeirra.


ctr


Gísli Engilbertsson verzlunarstjóri (d. 1919) og kona hans Ragnhildur Þórarinsdóttir (d. 1925) og börn þeirra: Engilbert, Þórarinn, Elínborg, Guðfinna og Katrín.


ctr


Fjórir ættliðir: Arnbjörn Ögmundsson og sonur hans Þorbjörn Arnbjörnsson, sonur hans og sonarsonur.


ctr


Þórarinn Guðmundsson skipstj. og útvegsm. og kona hans Jónasína Runólfsdóttir.


ctr


Matthías Finnbogason skipaskoðunarm. og kona hans Sigríður Þorsteinsdóttir og fjölskylda.


ctr


Jón Pálsson ísláttarmaður og börn hans.


ctr


Guðmundur Böðvarsson byggingameistari og kona hans Sigurbjörg Sigurðardóttir og synir þeirra.


ctr


Guðjón Jónsson skipstjóri og útgerðarmaður (d. 1941) og kona hans Ingveldur Unadóttir (d. 1940) og fjölskylda.


ctr


Torfi Einarsson skipstjóri og útgerðarmaður og börn hans.


ctr


Þorsteinn Jónsson útvegsmaður og skipstjóri og kona hans Elínborg Gísladóttir.


Þórdís Magnússína Guðmundsdóttir (d. 1945), k. Magnúsar Ísleifssonar.

ctr

Magnús Ísleifsson trésmíðameistari
í London.


Anna Guðmundsdóttir (d. 1919), kona séra Oddgeirs Guðmundsen.

ctr

Sr. Oddgeir Guðmundsen (d. 1924).


Jóhanna Lárusdóttir, kona Árna Árnasonar útvegsmanns á Grund.

ctr

Árna Árnasonar á Grund.


Guðrún Magnúsdóttir (d. 1936), kona Gísla Eyjólfssonar bónda á Búastöðum.

ctr

Gísli Eyjólfsson bóndi á Búastöðum
(d. 1914).



Höfnin, lífshættir, byggð og landslag


ctr


Vestmannaeyjar um 1912.


ctr


Höfnin í Vestmannaeyjum séð af Heimakletti.


ctr


Fyrsta flutningaskip, sem leggur að bryggju í Vestmannaeyjun 1925.


ctr


Fyrsta tankskip við bryggju í Vestmannaeyjum 1928.


ctr


Vestmannaeyjar nokkru eftir aldamótin.


ctr


Bygging fyrsta hafnargarðsins í Vestmannaeyjum 1915. (Myndina tók Gísli J. Johnsen)


ctr


Höfnin fyrir 1920. Helgafell í baksýn.


ctr


Drangar við Eiði. (Myndina tók Gísli J. Johnsen).


ctr


Vestmannaeyjakaupstaður 1915. Á höfninni sést vélbátaflotinn, sem á síðustu árum hefur aukizt ört. (Myndina tók Kjartan Guðmundsson.


ctr


Fiskiskip leita skjóls við Vestmannaeyjar.


ctr


Vélbátur að fara í róður.


ctr


Vélbáturinn „Jökull“ (smíðaður í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja).


ctr


Á ferð út Leiðina.


ctr


Gömlu skipahrófin.


ctr


Róðrarbátur um aldamótin.


ctr


Um aldamótin síðustu. Bátar að koma að um fjöru.


ctr


Frá Stokkhellu og í Læknum um stórstraumsfjöru um aldamótin.


ctr


Svartfuglar. (Myndina tók Gísli Fr. Johnsen).


ctr


Lundar. (Myndina tók Gísli Fr. Johnsen).


ctr


Lundamaður með lundakippu og raðað á belti.


ctr


Sigamenn í bjargi.


ctr


Lundar. (Myndina tók Gísli Fr. Johnsen).


ctr


Lundamenn í viðlegu í útey með veiði.


ctr


Sig. (Myndina tók Kjartan Guðmundsson).


ctr


Uppskipun í ísfiskflutningaskip við Básaskersbryggju. (Myndina tók Þorsteinn Jósefsson).


ctr


Vélbáturinn „Maí“ og áhöfn.


ctr


Við eggjasig í Útey. (Myndina tók Sigurgeir Jónsson).


ctr


Lundamenn í Elliðaey.
Á myndinni sjást margir seinna kunnir Vestmannaeyingar.


ctr


Súlur í hreiðri. (Myndina tók Gísli Fr. Johnsen).


ctr


Kúabú bæjarins í Dölum. (Myndina tók Jóhann Þorsteinsson).


ctr


Útigöngufé í Útey.


ctr


Útigöngufé í Yztakletti. (Myndina tók Lárus Gíslason).


ctr


Vélbáturinn „Friðrik Jónsson“, (smíðaður í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja).


ctr


Vélbáturinn „Helgi“ (um 120 smál, - smíðaður 1938 af Gunnari M. Jónssyni, þá stærsta hér á landi smíðað skip; eig. Helgi Benediktsson kaupmaður).


ctr


Skipt lúðu á bryggju. (Myndina tók Gísli J. Johnsen konsúll).


ctr


Vélbátur að fara í róður.


Fornleifauppgröftur í Herjólfsdal


ctr


Grunnteikning af uppgraftarsvæðinu í Herjólfsdal. Uppgraftarsvæðið er yfir 100 m² að flatarmáli. (Teikning Margrét Hermannsdóttir 1985). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Þrír snældusnúðar og slétt hringlaga kringla úr klébergi (ef til vill ófullunninn snældusnúður). Snúðurinn er festur upp á skaft og kallaðist snælda og var notaður til að spinna eða tvinna ullarband. (Ljósmynd Ímynd 12. 01.1989, hlutföll 3:4). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Lítil brýni eða nálarbrýni úr flögubergi sem voru meðal annars notuð til að hvessa nálar. Götin á tveimur brýnanna (til vinstri) gefa til kynna að þau hafi verið þrœdd upp á band og fest við klœði eða belti kvenna. Flögubergið í brýnunum er ekki íslenskt heldur talið upprunnið frá Vesturlandi Noregs eins og ýmislegt fleira er fannst við fornleifarannsóknirnar í Herjólfsdal. (Ljósmynd Ímynd 12.01.1989, htutföll 4:5). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Fjögur pottbrot úr klébergi. Pottarnir voru höggnir út í kléberg; steintegund sem ekki er til hér á landi, enda talið aö pottarnir hafi komið frá Noregi þar sem nóg er af klébergi. Klébergspottar hentuðu vel þegar matur var seyddur. (Ljósmynd Ímynd 12.01.1989, hlutföll 1:3). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Nokkrir munir úr rauðajárni, en þeir voru gegnumryðgaðir er þeir fundust. Hér má greina nagla og hnoð en einnig leifar af hnífum og sigð. (Ljósmynd Ímynd 12.01.1989, hlutföll 2:5). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Hringprjónn úr bronsi (13 sm langur) eins og hann bar fyrir augu við uppgröftinn í Herjólfsdal. Prjónninn fannst ofarlega í mannvistarlagi og er því frá síðasta hluta byggðarinnar í Herjólfsdal. Hringprjónar voru notaðir til að taka saman skikkjuna á brjóstinu eða kyrtilklauf og eru prjónar af þessari gerð frá víkingatíma (= frá 800 til 1000/1050 e.Kr. (Ljósmynd Magnús Þorkelsson 13.08.1980). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Nálarhús úr bronsi (2,8 sm að lengd og 0,5 sm í þvermál) sem fest hefur verið með keðju við klœði eða belti kvenna. Nálarhúsið var frá lokaskeiði byggðarinnar í Herjólfsdal en slík nálarhús eru talin frá víkingatíma. Á myndinni sést hversu keðjan á nálarhúsinu er ofur fíngerð. (Ljósmynd eftir röntgenmynd frá forvörsludeild Forngripasafnsins (Oldsaksamlingen, við Oslóarháskóla, 1983). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Hér má sjá þverskurðinn á seyðisholu 3 í skála I. Matarílát, svo sem klébergspottar, voru lögð í glóðirnar í holunni, holan þar nœst byrgð með mold eða torfi og maturinn síðan seyddur (soðinn) með þessum hætti. Steinarnir í holunni drógu í sig hita frá glóðinni og dreifðu hitanum í seyðisholunni. (Ljósmynd Fjölnir Ásbjörnsson 03.07.1972). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Dreifing landnámsgjóskunnar [láréttar línur] (gosaska frá upphafi landnáms) og svartrar gjósku (SAS) [lóðréttar línur]] í byggðinni í Herjólfsdal. Samkvœmt niðurstöðum Margrétar Hermannsdóttur er landnámsgjóskan frá seinni hluta 7. aldar og svarta gjóskan frá 8. öld og þar sem landnámsgjóskuna er að finna í sjálfu mannvistarlaginu þá nœr upphaf byggðar í Herjólfsdal aftur á 7. öld. (Teikning Margrét Hermannsdóttir 1988). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Sennileg tímadreifing hœstu (U-2660) og lœgstu (U-4402) I4C aldursgreiningarinnar á birkiviðarkolum úr byggðinni í Herjólfsdal. Hæsta eða elsta aldursgreiningin nær aftur á 7. öld en sú lœgsta eða yngsta er frá 10. eða 11. öld. Þessar aldursgreiningar ásamt öðrum niðurstöðum fornleifarannsóknanna í Herjólfsdal gefa til kynna að byggðin í dalnum nái aftur á 7. öld og að hún hafi lagst af á mörkum víkingatíma og miðalda, þ.e.a.s. öðru hvoru megin við aldamótin 1000. (Hin myndræna uppsetning aldursgreininganna er unnin af Steinari Gulliksen við Tækniháskóla Noregs í Þrándheimi og byggir á tölvuforriti frá van der Plicht, Groningen, 1988. BP=Before Present=fyrir nútíma). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Á myndinni er ofn sem notaður hefur verið til að þurrka korn, en byggfrœ fundust innan sem utan við matargerðarhúsið (VII), þar sem ofninn var að finna. Kornið hefur legið á hellum sem lagðar voru yfir ofnrennuna sem sjá má fyrir miðri mynd. Hugsanlegt er að ofninn hafi einnig verið notaður við reykingu matvæla. Kornþurrkunarofn var stundum nefndur sofn. (Ljósmynd Margrét Hermannsdóttir 13.09.1980).(Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Á myndinni má sjá snið sem tekið var austan við matargerðarhúsið (VII), en undir sandlaginu efst á myndinni er þykkt gráleitt mannvistarlag með rauðbrúnum röndum og neðarlega í mannvistarlaginu er grágræn rönd, sem er hin svokallaða landnámsgjóska. Sandlagið efst í sniðinu er til merkis um gífurlegan uppblástur sem gæti hafa valdið því að byggðin í Herjólfsdal lagðist af öðru hvoru megin við aldamótin 1000. (Ljósmynd Margrét Hermannsdóttir 08.08.1983). (Mynd úr endurútgáfu).




Saga Vestmannaeyja efnisyfirlit