Saga Vestmannaeyja I./ Myndasyrpa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2011 kl. 19:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2011 kl. 19:28 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit




Myndasyrpa


Fornleifauppgröftur í Herjólfsdal


ctr


Grunnteikning af uppgraftarsvæðinu í Herjólfsdal. Uppgraftarsvæðið er yfir 100 m² að flatarmáli. (Teikning Margrét Hermannsdóttir 1985). (Mynd úr endurútgáfu).


ctr


Þrír snældusnúðar og slétt hringlaga kringla úr klébergi (ef til vill ófullunninn snældusnúður). Snúðurinn er festur upp á skaft og kallaðist snælda og var notaður til að spinna eða tvinna ullarband. (Ljósmynd Ímynd 12. 01.1989, hlutföll 3:4). (Mynd úr endurútgáfu).