Sæfjall

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. febrúar 2021 kl. 21:58 eftir PeturSteingrims (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. febrúar 2021 kl. 21:58 eftir PeturSteingrims (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sæfjall er nyrsta fjallið í suðurklettum. Það stendur suður af Helgafelli og norður af Kervíkurfjalli og myndar ásamt því vesturbrún Stakkabótar. Nokkur lundaveiði er stunduð í Sæfjalli. Norðan við Sæfjall stendur Flugvöllurinn.