Ritverk Árna Árnasonar/Afayndi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. ágúst 2013 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. ágúst 2013 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Afayndi“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit




Úr fórum Árna Árnasonar


Ort um dótturdótturina:
Hjá okkur er dótturdóttir,
dökkhærð og sporlétt sem þú.
Hún ljómar af alúð og yndi
og æskunnar barnsglöðu trú.
Og telpan er augasteinn okkar
af uppruna þeim, sem hún ber.
Og glaðvær og hæversk í háttum
og hraustleg og gáfuð hún er.



Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit