„Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1: Lína 1:
'''Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir''' frá [[Stafholt]]i, húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal fæddist 28. maí 1915 í Stafholti og lést  5. júní 1990.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðjón Valdason|Guðjón Pétur Valdason]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 4. nóvember 1893 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1989, og fyrri kona hans [[Margrét Símonardóttir (Stafholti)|Margrét Símonardóttir]] húsfreyja, f. 17. september 1891, d. 30. maí 1920.
'''Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir''' frá [[Stafholt]]i, húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal fæddist 28. maí 1915 í Stafholti og lést  5. júní 1990.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðjón Valdason|Guðjón Pétur Valdason]] útgerðarmaður, skipstjóri, f. 4. nóvember 1893 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1989, og fyrri kona hans [[Margrét Símonardóttir (Stafholti)|Margrét Símonardóttir]] húsfreyja, f. 17. september 1891, d. 30. maí 1920.


Börn Margrétar og Guðjóns:<br>
Börn Margrétar og Guðjóns eru:<br>
1. [[Bergur Elías Guðjónsson|Bergur Elías Guðjónsson]] útgerðarmaður, verkstjóri, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.<br>  
1. [[Bergur Elías Guðjónsson|Bergur Elías Guðjónsson]] útgerðarmaður, verkstjóri, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.<br>  
2. [[Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir]] húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal, f. 28. maí 1915, d. 5. júní 1990.<br>
2. [[Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir]] húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal, f. 28. maí 1915, d. 5. júní 1990.<br>

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2022 kl. 09:46

Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir frá Stafholti, húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal fæddist 28. maí 1915 í Stafholti og lést 5. júní 1990.
Foreldrar hennar voru Guðjón Pétur Valdason útgerðarmaður, skipstjóri, f. 4. nóvember 1893 í Steinum u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1989, og fyrri kona hans Margrét Símonardóttir húsfreyja, f. 17. september 1891, d. 30. maí 1920.

Börn Margrétar og Guðjóns eru:
1. Bergur Elías Guðjónsson útgerðarmaður, verkstjóri, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.
2. Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja á Kaldrananesi í Mýrdal, f. 28. maí 1915, d. 5. júní 1990.
3. Klara Guðjónsdóttir, f. 30. júlí 1916, d. 16. desember 1935.

Börn Guðbjargar og Guðjóns:
4. Þorsteinn Guðjónsson, f. 17. júlí 1922, d. 7. október 1922.
5. Marteinn Guðjónsson sjómaður, netagerðarmaður, f. 7. maí 1924 á Dyrhólum, d. 30. maí 2005.
6. Þorsteina Bergrós Guðjónsdóttir, f. 24. júlí 1927, d. 4. desember 1928.
7. Ósk Guðjónsdóttir húsfeyja, f. 5. janúar 1931 á Dyrhólum, d. 17. apríl 2013.

Ragnhildur var með foreldrum sínum fyrstu fimm ár sín, þá lést móðir hennar. Hún ólst síðan upp hjá föður sínum og Guðbjörgu stjúpmóður sinni á Dyrhólum.
Þau Einar giftu sig 1937, eignuðust fjögur börn. Þau voru bændur í Kaldrananesi í Mýrdal 1938-1946. Þau fluttu til Selfoss 1946 og bjuggu þar til 1948, en í Kálfhaga Sandvíkurhreppi til 1954, í Kaldrananesi 1954-1955 og bændur þar frá 1955. Ragnhildur lést 1990 og Einar 2004.

I. Maður Ragnhildar, (12. júní 1937 í Eyjum), var Einar Sverrisson bóndi, rafvirkjameistari, f. 1. apríl 1913, d. 30. janúar 2004. Foreldrar hans voru Sverrir Ormsson, f. 10. september 1878 á Efri-Lyngum í Meðallandi, V.Skaft., d. 31. janúar 1956, og kona hans Halldóra Einarsdóttir húsfreyja, f. 6. mars 1879 í Holti í Mýrdal, d. 1. nóvember 1955.
Börn þeirra:
1. Kári Einarsson verkfræðingur, f. 18. júní 1938, d. 17. september 2016. Kona hans, skildu, Sigrún Magnúsdóttir.
2. Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 15. apríl 1940. Maður hennar Jón Hjaltason.
3. Halldóra Einarsdóttir, f. 21. mars 1942, d. 26. ágúst 2000.
4. Margrét Guðný Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1943. Fyrrum maður hennar Steinn Jóhannesson. Maður hennar Hjálmar Húnfjörð Einarsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.