Rósa Hrönn Ólafsdóttir

From Heimaslóð
Revision as of 12:27, 5 February 2025 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Rósa Hrönn Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Rósa Hrönn Ólafsdóttir, húsfreyja, grunnskólakennari, deildarstjóri, fæddist 6. desember 1966.
Foreldrar hennar Ólafur Logi Jónasson, f. 30. nóvember 1948, d. 23. október 2009, og Linda Súsanna Michelsen, f. 21. ágúst 1949, d. 23. febrúar 2018.

Þau Gylfi giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Höfðaveg 3.

I. Maður Rósu Hrannar er Gylfi Birgisson, skipverji á Herjólfi, f. 13. febrúar 1965.
Börn þeirra:
1. Sæþór Aron Gylfason, f. 5. nóvember 1993.
2. Darri Viktor Gylfason, f. 3. febrúar 1998.
3. Súsanna Karen Gylfadóttir, f. 19. júní 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.