Péturshús

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.

Húsið Péturshús er nefnt í manntalinu árið 1906. Það var áður nefnt Vanangur, en Anna Valgerður Benediktsdóttir ljósmóðir og þriðji maður hennar Pétur Pétursson breyttu nafninu í Péturshús.