Péturshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 10:51 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 10:51 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Péturshús er nefnt í manntalinu árið 1906. Það var áður nefnt Vanangur, en Anna Valgerður Benediktsdóttir ljósmóðir og þriðji maður hennar Pétur Pétursson breyttu nafninu í Péturshús.