Oddhóll
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Oddhóll stóð við Brekastíg 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.
Húsnafnið kemur til vegna þess að fyrsti eigandi hússins Ólafur Guðmundsson, var kenndur við Oddhól á Rangárvöllum.
Eigendur og íbúar
- Ólafur Guðmundsson og fjölskylda
- Sigurbjörg Magnúsdóttir og börn
- Magnúsína Sæmundsdóttir og fjölskylda
- Páll Sveinsson
- Sigurjón Ingólfsson
- Ríkhard Guðmundsson
- Fannberg Stefánsson og fjölskylda
- Viðar Sigurbjörnsson
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.