Nýlenda
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Nýlenda við Vestmannabraut 42. Ingimundur Ingimundarson, úr Meðallandi, reisti húsið árið 1908. Húsið var stækkað um 1980. Árið 2006 bjó í húsinu Freyja Stefanía Jónsdóttir.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.