Nöjsomhed

From Heimaslóð
Revision as of 11:41, 20 June 2005 by Simmi (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Nöjsomhed stóð við Víðisveg 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem Bolbroe læknir byggði árið 1833. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta barnaskólann í Vestmannaeyjum. Seinna reis á lóðinni Stafholt.