Minni-Núpur
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Minni-Núpur stóð við Brekastíg 4. Það var byggt árið 1919 en rifið á árunum 1985-1990.
Eigendur og íbúar
- Helgi Guðmundsson og Guðný Guðmundsdóttir
- Björn Jakobsson og Steinunn Jónsdóttir
- Ólafur Davíðsson
- Ólafur Pálsson
- Jóhannes Albertsson og fjölskylda
- Guðfinnur Sigurjónsson og Helga Árnadóttir Bachmann
- Matthías Guðjónsson
- Vilhjálmur Már Jónsson
- Stefán Sigurjónsson
- Auðunn Stefnisson og Katrín Gísladóttir
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.