Matthías Finnbogason

From Heimaslóð
Revision as of 21:27, 14 August 2013 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Matthías Finnbogason frá Litlhólum fæddist 25 apríl 1882. Matthías lærði um meðferð véla í Kaupmannahöfn og aflaði hann sér mikillar þekkingar á því sviði. Tókst honum að loknu námi að útvega sér nægilegan fjárhagslegan stuðning erlendis til að kaupa tæki og verkfæri til að stofna viðgerðarverkstæði heima í Eyjum. Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið Jaðar sem var fyrsta járnsmíðaverkstæði í Eyjum. Lést hann 9 júní 1969.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Matthías Finnbogason


Heimildir