Margrét Jenný Gunnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Margrét Jenný Gunnarsdóttir.

Margrét Jenný Gunnarsdóttir frá Bíldudal, húsfreyja fæddist þar 17. maí 1951 og lést 27. mars 2024 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Gunnar Guðmundsson frá Otradal, f. 6. ágúst 1922, d. 26. janúar 1979, og Sigríður Magnúsdóttir frá Hergilsey, húsfreyja, f. 19. ágúst 1927.

Margrét var með foreldrum sínum, flutti frá Bíldudal til Rvk 1965 og til Eyja 1972.
Þau Guðlaugur giftu sig 1973, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Hrauntún 69.
Margrét Jenný lést 2024.

I. Maður Margréta Jennýjar, (desember 1973), er Guðlaugur Jóhannsson frá Reykjadal við Brekastíg 5, netagerðarmaður, sjómaður, f. 29. apríl 1948.
Börn þeirra:
1. Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, f. 18. apríl 1973. Maður hennar Bjarnhéðinn Grétarsson.
2. Agnes Guðlaugsdóttir, f. 2. maí 1977. Maður hennar Þorbjörn Víglundsson.
3. Jóhann Ármann Guðlaugson, f. 18. september 1981.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.