Malarvöllurinn

From Heimaslóð
Revision as of 09:23, 9 August 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Lagning Malarvallarins.
Knattspyrnuleikur
1973 b 216 BBB.jpg

Árið 1954 hófust framkvæmdir við Malarvöllinn í Löngulág.

Þarna var tún Ísleifs Sigurðssonar, útgerðarmanns í Ráðagerði við Skólaveg 19. Tún þetta keypti bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 1934 í því skyni að á því yrði byggð hin fyrirhugaða bygging Gagnfræðaskólans. Húsið var síðan byggt á hæðinni austan við túnið en á túninu lagður íþróttavöllur. Völlurinn var jafnt leikvöllur nemenda Gagnfræðaskólans og æfingasvæði íþróttafélaganna.

Myndir


Heimildir