Lyngfellisdalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 10:08 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 10:08 eftir Smari (spjall | framlög) (Afstubbaði)
Fara í flakk Fara í leit

Lyngfellisdalur er dalur í sunnanverðu Sæfjalli, rétt norður af Kervíkurfjalli. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls, og í honum er mjög stórt flatlendi, sem kallað er Ræningjaflöt eftir að sjóræningjar höfðu aðsetur þar í þrjá daga á meðan á Tyrkjaráninu stóð árið 1627.