„Lyngfellisdalur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blik 1980 199.jpg|thumb|250px|Vestmannaeyingar njótra sólar og samveru á Ræningjaflöt í Lyngfellisdal fyrir mörgum árum.]]
'''Lyngfellisdalur''' er dalur í sunnanverðu [[Sæfjall]]i, rétt norður af [[Kervíkurfjall]]i. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls.
'''Lyngfellisdalur''' er dalur í sunnanverðu [[Sæfjall]]i, rétt norður af [[Kervíkurfjall]]i. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls.



Núverandi breyting frá og með 30. júlí 2007 kl. 13:39

Vestmannaeyingar njótra sólar og samveru á Ræningjaflöt í Lyngfellisdal fyrir mörgum árum.

Lyngfellisdalur er dalur í sunnanverðu Sæfjalli, rétt norður af Kervíkurfjalli. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls.

Í botni Lyngfellisdals er Ræningjaflöt, þar sem sumir segja að sjóræningjarnir í Tyrkjaráninu 16. júní 1627, hafi þurrkað vopn sín og klæði, áður en haldið var til byggða. Flötin var mikið notuð til knattspyrnu- og handknattleiksæfinga á síðustu öld, áður en hinir eiginlegu grasvellir komu til sögunnar.