Litlu-Hólar

From Heimaslóð
Revision as of 11:41, 5 May 2013 by Víglundur (talk | contribs) (Litluhólar færð á Litlu-Hólar)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Litlu-Hólar.jpg

Húsið Litluhólar við Hásteinsveg 24 var byggt árið 1918. Einnig er húsnafnið skrifað Litlu-Hólar og Litlhólar. Húsið hefur tvisvar sinnum verið stækkað, fyrst 1957 og aftur 1969.

Eigendur og íbúar

  • Matthías Finnbogason, Sigríður Þorsteinsdóttir og 7 börn
  • Bogi Matthíasson, Rósa Bjarnadóttir, Rúnar Bogason og Kristný Guðlaugsdóttir
  • Ester Ingimarsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.