„Litlu-Hólar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. maí 2013 kl. 11:41

Húsið Litluhólar við Hásteinsveg 24 var byggt árið 1918. Einnig er húsnafnið skrifað Litlu-Hólar og Litlhólar. Húsið hefur tvisvar sinnum verið stækkað, fyrst 1957 og aftur 1969.

Eigendur og íbúar

  • Matthías Finnbogason, Sigríður Þorsteinsdóttir og 7 börn
  • Bogi Matthíasson, Rósa Bjarnadóttir, Rúnar Bogason og Kristný Guðlaugsdóttir
  • Ester Ingimarsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.