Litlihöfði

From Heimaslóð
Revision as of 15:40, 10 August 2005 by Smari (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Litlihöfði sést við hlið Kervíkurfjalls.

Litlihöfði, stundum ritað Litlhöfði, er suður af Kervíkurfjalli. Hann myndaðist fyrir rúmum 5000 árum þegar gos var í Stakkabótargíg.Heimildir