Langi-Hvammur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2013 kl. 13:51 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2013 kl. 13:51 eftir Þórunn (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Langi-Hvammur í september 2011.
Langi-Hvammur
Langi-Hvammur í júlí 2005.
Mynd:Langi Hvammur-a.jpg
Langi-Hvmmur sumar 2013.

Húsið Langi-Hvammur við Kirkjuveg 41 var byggt árið 1901 . Húsið byggði Ágúst Gíslason, en hann var bróðir séra Jes Gíslasonar. Síðar byggði Ágúst Valhöll.

Langi-Hvammur er með elstu íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum. Húsið var áður með þremur íbúðum.

Í Langa-Hvammi býr Viðar Breiðfjörð listmálari.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.