„Landnám“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (tengill á fornleifar)
Lína 5: Lína 5:
==Landnámsbærinn==
==Landnámsbærinn==
''Sjá aðalgrein [[Landnámsbærinn]]''
''Sjá aðalgrein [[Landnámsbærinn]]''
==Fornleifar==
[[Fornleifar]] í Vestmannaeyjum eru nokkrar.


{{Saga}}
{{Saga}}
[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Stubbur]]

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2005 kl. 23:40

Um Vestmannaeyjar segir í Landnámubók (Sturlubók):

Ingólfur gekk þá upp á höfðann og sá eyjar liggja í útsuður til hafs; kom honum það í hug, að þeir mundu þangað hlaupið hafa, því að báturinn var horfinn; fóru þeir að leita þrælanna og fundu þá þar sem Eið heitir í eyjunum. Voru þeir þá að mat, er þeir Ingólfur komu að þeim. Þeir urðu felmtsfullir, og hljóp sinn veg hver. Ingólfur drap þá alla. Þar heitir Dufþaksskor, er hann lést. Fleiri hljópu þeir fyrir berg, þar sem við þá er kennt síðan. Vestmannaeyjar heita þar síðan, er þrælarnir voru drepnir, því að þeir voru Vestmenn.

Landnámsbærinn

Sjá aðalgrein Landnámsbærinn

Fornleifar

Fornleifar í Vestmannaeyjum eru nokkrar.

Saga:     JarðsagaTyrkjarániðSurtseyjargosiðHeimaeyjargosiðLandnámÚtgerðVerslunHerfylkingin