Lárus Jóhann Guðjónsson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Lárus Jóhann Guðjónsson frá Dölum, málari fæddist 6. febrúar 1959 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson búfræðingur, bóndi í Dölum, f. 13. desember 1913, d. 30 mars 2001, og kona hans Helga Þuríður Árnadóttir frá Burstafelli, húsfreyja, f. 15 maí 1918, d. 8. desember 2008.

Börn Helgu og Guðjóns:
1. Árnný Sigurbjörg Guðjónsdóttir, f. 19. september 1940.
2. Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir, f. 22. maí 1942
3. Emil Þór Guðjónsson, f. 15. febrúar 1944.
4. Guðmundur Helgi Guðjónsson, f. 5. mars 1947.
5. Ásbjörn Guðjónsson, f. 28. janúar 1949.
6. Elín Ebba Guðjónsdóttir, f. 20. október 1952.
7. Lárus Jóhann Guðjónsson, f. 6. febrúar 1959.

Lárus var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði málaraiðn og hefur unnið við hana.
Þau Halla giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Akranesi, en skildu.
Þau Margrét ósk hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akranesi.

I. Kona Lárusar, (26. desember 1981, skildu), er Halla Böðvarsdóttir húsfreyja, f. 25. apríl 1961 á Akranesi. Foreldrar hennar Böðvar Ellert Guðjónsson bifvélavirki, f. 28. júní 1913 í Vogatungu í Leirársveit, Borg., d. 28. maí 2001, og Svava Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 17. desember 1913 í Rvk, d. 25. júní 1990.
Börn þeirra:
1. Linda Björk Hölludóttir, f. 16. september 1978 á Akranesi. Fyrrum maður hennar Sigurður Vífill Ingimarsson.
2. Svava Björk Hölludóttir, f. 3. júlí 1992 á Akranesi. Sambúðarmaður Andri Valur Óskarsson.
3. Birna Björk Hölludóttir, f. 12. apríl 1995 á Akranesi. Fyrrum sambúðarmaður Anton Örn Arnarson.

II. Kona Lárusar er Margrét Ósk Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1972.
Börn þeirra:
4. Ragnar Már Lárusson, f. 9. júní 1997.
5. Una Lára Lárusdóttir, f. 5. nóvember 1998. Sambúðarmaður hennar Auðun Ingi Hrólfsson.
6. Anna Lilja Lárusdóttir, f. 21. apríl 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.