„Kirkjumál“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
 
Lína 1: Lína 1:
Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af [[írskir munkar|írskum munkum]] sem voru hér fyrir [[landnám]] Vestmannaeyja. [[Örnefni]] í [[Heimaklettur|Heimakletti]] og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra.
Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af [[írskir munkar|írskum munkum]] sem voru hér fyrir [[landnám]] Vestmannaeyja. [[Örnefni]] í [[Heimaklettur|Heimakletti]] og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra.
Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga. Komu þeir fyrst að landi í Vestmannaeyjum og byggðu kirkju. Kirkja þessi hét [[Klemensarkirkja]]. Sú bygging hefur ekki varðveist en endurmynd af henni var reist árið 2000 og nefnist [[Stafkirkjan]].
Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga. Komu þeir fyrst að landi í Vestmannaeyjum og reistu kirkju. Kirkja þessi hét [[Klemensarkirkja]]. Sú bygging hefur ekki varðveist en endurmynd af henni var reist árið 2000 og nefnist [[Stafkirkjan]].


== Kristnitaka - Siðbót ==
== Kristnitaka - Siðbót ==
Eftir heimsókn Gissurar og Hjalta árið 1000 hafa Eyjamenn örugglega orðið forvitnir um hinn nýja sið og það voru jafnvel kristnir íbúar hér. Nokkru eftir að félagarnir komu í land og byggðu kirkju hafa komið fréttir til Eyja um kristnitöku Íslendinga.  
Eftir heimsókn Gissurar og Hjalta árið 1000 hafa Eyjamenn örugglega orðið forvitnir um hinn nýja sið og hér á landi voru jafnvel kristnir íbúar. Nokkru eftir að félagarnir komu í land og byggðu kirkju hafa komið fréttir til Eyja um kristnitöku Íslendinga.  


Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti. Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist. Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum hvor með sinn prestinn.
Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti. Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist. Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum hvor með sinn prestinn.


=== Klaustur ===
=== Klaustur ===
Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stofn klaustur á Heimaey. Á fimmta áratug aldarinnar átti að byggja nýtt klaustur og hafði því verið úthlutað til Vestmannaeyja. En einungis örfáum mánuðum áður en átti að setja klaustrið á stofn gerðist voveiflegur atburður. Biskup og 80 manns, þar á meðal fjölmargir klerkar, brunnu inni í Hítardal. Eftir þetta var fáliðað í kirkjuveldinu og enginn fékkst til þess að gerast munkur og sjá um klaustur í Vestmannaeyjum. Vegna mannfæðar og byggingar á dómkirkju Skálholts var þá stofnað klaustur austur á Kirkjubæ á Síðu, á stað sem síðar nefndist Kirkjubæjarklaustur.
Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stofn klaustur á Heimaey. Á fimmta áratug aldarinnar átti að byggja nýtt klaustur og hafði því verið úthlutað til Vestmannaeyja. En einungis örfáum mánuðum áður en setja átti klaustrið á stofn gerðist voveiflegur atburður. Biskup og 80 manns, þar á meðal fjölmargir klerkar, brunnu inni í Hítardal. Eftir þetta var fáliðað í kirkjuveldinu og enginn fékkst til þess að gerast munkur og sjá um klaustur í Vestmannaeyjum. Vegna mannfæðar og smíði dómkirkju Skálholts var þá stofnað klaustur austur á Kirkjubæ á Síðu, á stað sem síðar nefndist Kirkjubæjarklaustur.




Nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkjum. Báðar kirkjurnar voru brenndar í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] er kominn undir hraun og kirkjugarði [[Ofanleiti|Ofanleitiskirkju]] var fórnað fyrir vesturhluta [[flugvöllurinn|flugbrautarinnar]]. Prestbærinn að Ofanleiti var rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því eru ekki mikið eftir af menningarlegum verðmætum þessa tíma.  
Nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkjum. Báðar voru kirkjurnar brenndar í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] er kominn undir hraun og kirkjugarði [[Ofanleiti|Ofanleitiskirkju]] var fórnað fyrir vesturhluta [[flugvöllurinn|flugbrautarinnar]]. Prestbærinn að Ofanleiti var rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því er ekki mikið eftir af menningarlegum verðmætum þessa tíma.  


== Siðbót fram á 20. öld ==
== Siðbót fram á 20. öld ==
Árið 1551 var á Íslandi endanlega samþykkt að taka upp kenningar Marteins Lúthers í stað kaþólsku trúarinnar. Áður kom til mikilla átaka milli kaþólskra og mótmælenda.
Árið 1551 var á Íslandi endanlega samþykkt að taka upp kenningar Marteins Lúthers í stað þeirra kaþólsku. Áður kom til mikilla átaka milli kaþólskra og mótmælenda.


Fyrsta [[Landakirkja|Landakirkjan]] var byggð árið 1573. Þjónaði sú kirkja báðum sóknum. Gömlu kirkjuhúsin að Kirkjubæ og Ofanleiti voru þá gerð að bænahúsum. Kirkjan var byggð þar sem sálnahlið kirkjugarðsins er nú. Kirkjan stóð þar til hún var brennd til kaldra kola í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]]. Landakirkja var endurbyggð fjórum árum eftir þessa hræðilegu atburði.
Fyrsta [[Landakirkja|Landakirkjan]] var byggð árið 1573. Þjónaði sú kirkja báðum sóknum. Gömlu kirkjuhúsin að Kirkjubæ og Ofanleiti voru þá gerð að bænahúsum. Kirkjan var byggð þar sem sálnahlið kirkjugarðsins er nú. Kirkjan stóð þar til hún var brennd til kaldra kola í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]]. Landakirkja var endurbyggð fjórum árum eftir þessa hræðilegu atburði.


Sú kirkja sem stendur í dag á uppruna sinn að rekja til 1780. Þá lauk byggingu fyrstu steinkirkjunnar í Eyjum. Tími var kominn til þar sem fyrri kirkjur höfðu engan veginn verið byggðar til að þola aðstæður. Kirkjan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, fengið forkirkju og turn. Kirkjan er þriðja elsta kirkjan á Íslandi og jafnframt fyrsta kirkjan sem er byggð utan kirkjugarðs.
Sú kirkja sem stendur í dag á uppruna sinn að rekja til 1780. Þá lauk smíði fyrstu steinkirkjunnar í Eyjum. Tími var kominn til, þar sem fyrri kirkjur höfðu engan veginn verið byggðar til að þola aðstæður. Kirkjan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, fengið forkirkju og turn. Kirkjan er þriðja elsta kirkjan á Íslandi og jafnframt fyrsta kirkjan sem byggð er utan kirkjugarðs.


Á 19. öld komu trúboðar frá Vesturheimi. Þetta voru [[Mormónar]] og boðuðu þeir mormónatrú. Stór hópur fólks tók trú og fluttist búferlum í kjölfarið til fyrirheitna landsins, Bandaríkjanna í Vesturheimi.
Á 19. öld komu trúboðar frá Vesturheimi. Þetta voru [[Mormónar]] og boðuðu þeir mormónatrú. Stór hópur fólks tók trú og fluttist búferlum í kjölfarið til fyrirheitna landsins, Bandaríkjanna í Vesturheimi.
Lína 25: Lína 25:
Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö frá Svíþjóð komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu, en það var fagnaðarerindi Jesú Krists. [[Hvítasunnukirkjan]] var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu [[Betel]]-hússins.
Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö frá Svíþjóð komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu, en það var fagnaðarerindi Jesú Krists. [[Hvítasunnukirkjan]] var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu [[Betel]]-hússins.


Ári eftir komu trúboðanna frá Svíþjóð kom aðventistatrúboði til Vestmannaeyja. Fólk var forvitið að hlusta á þennan nýja boðskap sem O. J. Olsen flutti. Hann var 35 ára þegar hann kom til Eyja og hafði búið í Bandaríkjunum lengi, þar sem hann öðlaðist trú á boðskap aðventista. [[Aðventsöfnuðurinn]] var stofnaður 26. janúar árið 1924 og voru 32 stofnendur.
Ári eftir komu trúboðanna frá Svíþjóð kom aðventistatrúboði til Vestmannaeyja. Fólk var forvitið að hlusta á þennan nýja boðskap sem O. J. Olsen flutti. Hann var 35 ára þegar hann kom til Eyja og hafði búið í Bandaríkjunum lengi, þar sem hann öðlaðist trú á boðskap aðventista. [[Aðventsöfnuðurinn]] var stofnaður 26. janúar árið 1924 og voru stofnendur 32.


Landakirkja hefur tekið miklum breytingum og spannar breytingasagan 20. öldina. Árið 1903 fór fram mikil viðgerð á kirkjugerðinni og voru þá gluggar stækkaðir, múrað upp í kórdyr á norðurhlið og forkirkja reist úr timbri. Auk þess voru margs konar breytingar inni. Á árunum 1955-59 var stærsta breytingin í sögu Landakirkju gerð. Þá var reist ný forkirkja og turn. Af því tilefni var kirkjan endurvígð. Árið 1989 var Safnaðarheimili Landakirkju vígt og var það kærkomin nýjung fyrir safnaðarlíf Vestmannaeyinga. Safnaðarheimilið varð þó fljótt of lítið og var því byggt við það. Glæsileg bygging, og endurnýjun á því gamla, var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn.  
Landakirkja hefur tekið miklum breytingum og spannar breytingasagan 20. öldina. Árið 1903 fór fram mikil viðgerð á kirkjugerðinni og voru þá gluggar stækkaðir, múrað upp í kórdyr á norðurhlið og forkirkja reist úr timbri. Auk þess voru gerðar margskonar breytingar inni. Á árunum 1955-59 var stærsta breytingin í sögu Landakirkju gerð. Þá var reist ný forkirkja og turn. Af því tilefni var kirkjan endurvígð. Árið 1989 var Safnaðarheimili Landakirkju vígt og var það kærkomin nýjung fyrir safnaðarlífið. Safnaðarheimilið varð þó fljótt of lítið og var því byggt við það. Glæsileg bygging, og endurnýjun á því gamla, var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn.  


----
----

Núverandi breyting frá og með 15. júní 2007 kl. 16:00

Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af írskum munkum sem voru hér fyrir landnám Vestmannaeyja. Örnefni í Heimakletti og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra. Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga. Komu þeir fyrst að landi í Vestmannaeyjum og reistu kirkju. Kirkja þessi hét Klemensarkirkja. Sú bygging hefur ekki varðveist en endurmynd af henni var reist árið 2000 og nefnist Stafkirkjan.

Kristnitaka - Siðbót

Eftir heimsókn Gissurar og Hjalta árið 1000 hafa Eyjamenn örugglega orðið forvitnir um hinn nýja sið og hér á landi voru jafnvel kristnir íbúar. Nokkru eftir að félagarnir komu í land og byggðu kirkju hafa komið fréttir til Eyja um kristnitöku Íslendinga.

Á tólftu og þrettándu öld voru byggðar tvær kirkjur, við Kirkjubæ og Ofanleiti. Við Kirkjubæ var Péturskirkjan reist og að Ofanleiti var Nikulásarkirkjan reist. Eftir það voru tvær kirkjusóknir í Vestmannaeyjum hvor með sinn prestinn.

Klaustur

Hugmyndir voru um miðja 12. öldina að setja á stofn klaustur á Heimaey. Á fimmta áratug aldarinnar átti að byggja nýtt klaustur og hafði því verið úthlutað til Vestmannaeyja. En einungis örfáum mánuðum áður en setja átti klaustrið á stofn gerðist voveiflegur atburður. Biskup og 80 manns, þar á meðal fjölmargir klerkar, brunnu inni í Hítardal. Eftir þetta var fáliðað í kirkjuveldinu og enginn fékkst til þess að gerast munkur og sjá um klaustur í Vestmannaeyjum. Vegna mannfæðar og smíði dómkirkju Skálholts var þá stofnað klaustur austur á Kirkjubæ á Síðu, á stað sem síðar nefndist Kirkjubæjarklaustur.


Nánast engar leifar eru eftir af þessum fyrstu kirkjum. Báðar voru kirkjurnar brenndar í Tyrkjaráninu eftir mikla grotnun. Kirkjugarðurinn að Kirkjubæ er kominn undir hraun og kirkjugarði Ofanleitiskirkju var fórnað fyrir vesturhluta flugbrautarinnar. Prestbærinn að Ofanleiti var rifinn fyrir ekki svo mörgum árum. Því er ekki mikið eftir af menningarlegum verðmætum þessa tíma.

Siðbót fram á 20. öld

Árið 1551 var á Íslandi endanlega samþykkt að taka upp kenningar Marteins Lúthers í stað þeirra kaþólsku. Áður kom til mikilla átaka milli kaþólskra og mótmælenda.

Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573. Þjónaði sú kirkja báðum sóknum. Gömlu kirkjuhúsin að Kirkjubæ og Ofanleiti voru þá gerð að bænahúsum. Kirkjan var byggð þar sem sálnahlið kirkjugarðsins er nú. Kirkjan stóð þar til hún var brennd til kaldra kola í Tyrkjaráninu. Landakirkja var endurbyggð fjórum árum eftir þessa hræðilegu atburði.

Sú kirkja sem stendur í dag á uppruna sinn að rekja til 1780. Þá lauk smíði fyrstu steinkirkjunnar í Eyjum. Tími var kominn til, þar sem fyrri kirkjur höfðu engan veginn verið byggðar til að þola aðstæður. Kirkjan hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, fengið forkirkju og turn. Kirkjan er þriðja elsta kirkjan á Íslandi og jafnframt fyrsta kirkjan sem byggð er utan kirkjugarðs.

Á 19. öld komu trúboðar frá Vesturheimi. Þetta voru Mormónar og boðuðu þeir mormónatrú. Stór hópur fólks tók trú og fluttist búferlum í kjölfarið til fyrirheitna landsins, Bandaríkjanna í Vesturheimi.

20. öldin fram á okkar tíma

Trúboðarnir Eric og Signe Aasbö frá Svíþjóð komu til Vestmannaeyja í ágúst 1921. Hófu þau trúboð og stór hópur fólks, þá sérstaklega sjómannskonur, tóku trú á boðskapinn sem þau boðuðu, en það var fagnaðarerindi Jesú Krists. Hvítasunnukirkjan var mynduð úr þessum hóp og fleirum árið 1926 eftir vígslu Betel-hússins.

Ári eftir komu trúboðanna frá Svíþjóð kom aðventistatrúboði til Vestmannaeyja. Fólk var forvitið að hlusta á þennan nýja boðskap sem O. J. Olsen flutti. Hann var 35 ára þegar hann kom til Eyja og hafði búið í Bandaríkjunum lengi, þar sem hann öðlaðist trú á boðskap aðventista. Aðventsöfnuðurinn var stofnaður 26. janúar árið 1924 og voru stofnendur 32.

Landakirkja hefur tekið miklum breytingum og spannar breytingasagan 20. öldina. Árið 1903 fór fram mikil viðgerð á kirkjugerðinni og voru þá gluggar stækkaðir, múrað upp í kórdyr á norðurhlið og forkirkja reist úr timbri. Auk þess voru gerðar margskonar breytingar inni. Á árunum 1955-59 var stærsta breytingin í sögu Landakirkju gerð. Þá var reist ný forkirkja og turn. Af því tilefni var kirkjan endurvígð. Árið 1989 var Safnaðarheimili Landakirkju vígt og var það kærkomin nýjung fyrir safnaðarlífið. Safnaðarheimilið varð þó fljótt of lítið og var því byggt við það. Glæsileg bygging, og endurnýjun á því gamla, var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn.


Tenglar


Heimildir

  • Daníel Jónasson. Hvítasunnustarfið í Vestmannaeyjum. Reykjavík.
  • Björn Sigfússon. Vestmannaeyjaklaustur. Blik. 1955, 16. árg.