Kirkjuland

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. nóvember 2007 kl. 08:16 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. nóvember 2007 kl. 08:16 eftir Inga (spjall | framlög) (Leiðr.)
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjuland

Húsið Kirkjuland við Birkihlíð 12 var byggt árið 1911.


Björn Finnbogason frá Norðurgarði og kona hans Lára Kristín Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ byggðu húsið og fluttu inn árið 1911. Þau bjuggu þar í 53 ár.

Óskar Ólafsson og Alda Jóhanna Jóhannsdóttir bjuggu í húsinu árið 2006.

Í húsinu bjuggu Lára Kristín Guðjónsdóttir og Steingrímur Björnsson sonur hennar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.