„Kirkjuland“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(mynd)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kirkjuland.jpg|thumb|300px|Kirkjuland]]Húsið '''Kirkjuland''' við [[Birkihlíð]] 12 var byggt árið 1911.
[[Mynd:Kirkjuland.jpg|thumb|250px|Kirkjuland]]Húsið '''Kirkjuland''' við [[Birkihlíð]] 12 var byggt árið 1911.
 
[[Mynd:1 Kirkjuland.jpg|thumb|250px|kirkjuland í gosinu]]
[[Mynd:Tjódhátíð '61.jpg|thumb|250px|Björn og Lára með barnabarn sitt Láru Höllu og son hennar Sigurð á þjóðhátíð 1961]]


[[Björn Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]]  og kona hans [[Lára Kristín Guðjónsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] byggðu húsið og fluttu inn árið 1911. Þau bjuggu þar í 53 ár.  
[[Björn Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]]  og kona hans [[Lára Kristín Guðjónsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] byggðu húsið og fluttu inn árið 1911. Þau bjuggu þar í 53 ár.  


Óskar Ólafsson og Alda Jóhanna Óskarsdóttir bjuggu í húsinu árið 2006.  
Óskar Ólafsson og Alda Jóhanna Jóhannsdóttir bjuggu í húsinu árið 2006.  


Í húsinu bjuggu Lára Kristín Guðjónsdóttir og [[Steingrímur Björnsson]] sonur hennar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Í húsinu bjuggu Lára Kristín Guðjónsdóttir og [[Steingrímur Björnsson]] sonur hennar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2009 kl. 10:39

Kirkjuland

Húsið Kirkjuland við Birkihlíð 12 var byggt árið 1911.

kirkjuland í gosinu
Björn og Lára með barnabarn sitt Láru Höllu og son hennar Sigurð á þjóðhátíð 1961

Björn Finnbogason frá Norðurgarði og kona hans Lára Kristín Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ byggðu húsið og fluttu inn árið 1911. Þau bjuggu þar í 53 ár.

Óskar Ólafsson og Alda Jóhanna Jóhannsdóttir bjuggu í húsinu árið 2006.

Í húsinu bjuggu Lára Kristín Guðjónsdóttir og Steingrímur Björnsson sonur hennar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.