Ketilsstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 08:36 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 08:36 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Ketilsstaðir við Hrauntún 20. Sigurgeir Jónsson, frá Þorlaugargerði eystra og Katrín Lovísa Magnúsdóttir, kona hans, byggðu húsið 1972 og er nafnið tekið frá æskuheimili Katrínar í Hvammssveit í Dalasýslu. Árið 2005 bjuggu þar Davíð Guðmundsson, oft kenndur við fyrirtæki sitt Tölvun, og Aðalheiður Jensdóttir.