Ketilsstaðir

From Heimaslóð
Revision as of 08:36, 29 June 2007 by Johanna (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Húsið Ketilsstaðir við Hrauntún 20. Sigurgeir Jónsson, frá Þorlaugargerði eystra og Katrín Lovísa Magnúsdóttir, kona hans, byggðu húsið 1972 og er nafnið tekið frá æskuheimili Katrínar í Hvammssveit í Dalasýslu. Árið 2005 bjuggu þar Davíð Guðmundsson, oft kenndur við fyrirtæki sitt Tölvun, og Aðalheiður Jensdóttir.