Jósef Sigurðsson (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. ágúst 2015 kl. 21:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. ágúst 2015 kl. 21:53 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jósef Sigurðsson vinnumaður frá Vesturhúsum fæddist 22. september 1818 og lést 25. desember 1847.
Foreldrar hans voru Sigurður Árnason bóndi, f. 1774, d. 10. febrúar 1820, og kona hans Guðríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 1778, d. 5. ágúst 1846.

Jósef missti föður sinn á öðru ári. Hann var með tómthúsekkjunni móður sinni í Gomorra 1828, tökudrengur í Nýjabæ 1829 og næstu ár, síðan vinnumaður þar til 1836, vinnumaður á Ofanleiti í lok árs 1836 og enn við andlát.
Hann varð úti 1847.
Jósef var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.