„Jón Rafnsson (yngri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]].
[[Mynd:Jón Rafnsson.jpg|thumb|200px|Jón.]]
 
'''Jón Rafnsson''' fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í [[Valhöll]] við Strandveg og á [[Hásteinsvegur 8|Hásteinsvegi 8]]. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.


Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.
Jón gaf út „[[Eyjablaðið]]“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „[[Pillur]]“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „[[Rödd fólksins]]“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2007 kl. 17:08

Jón.

Jón Rafnsson fæddist 6. mars 1899 og lést 28. febrúar 1980. Hann bjó í Valhöll við Strandveg og á Hásteinsvegi 8. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.

Jón gaf út „Eyjablaðið“ á árunum 1926-27. Það var málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum. Árið 1929 gaf hann út „Pillur“ sem var kvæðahefti. Árið 1938 gaf hann út „Rödd fólksins“ sem var málgagn vinstri manna í Vestmannaeyjum.