„Jón Jónsson Austmann“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(15 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Jónsson Austmann''', 1827 til 1858. Hann var sonur séra Jóns Jónssonar prests að Kálfafelli og konu hans Guðnýjar Jónsdóttir prófasts Steingrímssonar að Kirkjubæjarklaustri. Útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1809. Varð aðstoðarprestur að Sólheimum í Mýrdal, fékk síðan Skúmsstaða- og Stórólfshvolsþing. Hafði brauðaskipti við séra Sigurð Thorarensen prest að Mýrum í Álftaveri og fluttist þangað í fardögum 1817. Fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakall 1827 og hélt því til æviloka 1858. Kona séra Jóns var Þórdís Magnúsdóttir umboðsmanns og Klausturhaldara Andréssonar á Þykkvabæjarklaustri. Áttu þau níu börn og eru nokkrir afkomendur þeirra enn búsettir í Vestmannaeyjum.
''Sjá [[Jón Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Jón Jónsson'''“''


== Heimildir ==
----
*''Eyjar gegnum aldirnar'' Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930
 
'''Jón Jónsson Austmann''' var prestur að [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum frá árinu 1827 til ársins 1858. Hann var sonur séra Jóns Jónssonar prests að Kálfafelli og Guðnýjar Jónsdóttir. Hann fæddist á Lyngum í Skaftafellssýslu 13. maí 1782 og lést árið 1858.
 
== Nám og störf ==
Jón útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla árið 1809. Hann varð aðstoðarprestur að Sólheimum í Mýrdal og fékk síðan Skúmsstaða- og Stórólfshvolsþing. Jón hafði brauðaskipti við séra Sigurð Thorarensen prest að Mýrum í Álftaveri og fluttist þangað í fardögum 1817. Hann fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakall árið 1827 og hélt því til æviloka 1858. Hann var því prestur í Vestmannaeyjum í alls 31 ár. Kona séra Jóns var [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdís Magnúsdóttir]]. Þau áttu saman ellefu börn og eru nokkrir afkomendur þeirra enn búsettir í Vestmannaeyjum. Á meðal barna þeirra voru [[Stefán Austmann]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann]].
 
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]. ''Eyjar gegnum aldirnar''. Reykjavík: Örn og Örlygur 1982.
* Þorkell Jóhannesson. ''Örnefni í Vestmannaeyjum''. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.
}}


[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 15. desember 2013 kl. 21:09

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson


Jón Jónsson Austmann var prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum frá árinu 1827 til ársins 1858. Hann var sonur séra Jóns Jónssonar prests að Kálfafelli og Guðnýjar Jónsdóttir. Hann fæddist á Lyngum í Skaftafellssýslu 13. maí 1782 og lést árið 1858.

Nám og störf

Jón útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla árið 1809. Hann varð aðstoðarprestur að Sólheimum í Mýrdal og fékk síðan Skúmsstaða- og Stórólfshvolsþing. Jón hafði brauðaskipti við séra Sigurð Thorarensen prest að Mýrum í Álftaveri og fluttist þangað í fardögum 1817. Hann fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakall árið 1827 og hélt því til æviloka 1858. Hann var því prestur í Vestmannaeyjum í alls 31 ár. Kona séra Jóns var Þórdís Magnúsdóttir. Þau áttu saman ellefu börn og eru nokkrir afkomendur þeirra enn búsettir í Vestmannaeyjum. Á meðal barna þeirra voru Stefán Austmann og Guðfinna Jónsdóttir Austmann.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason. Eyjar gegnum aldirnar. Reykjavík: Örn og Örlygur 1982.
  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.