Jón Einarsson (Gvendarhúsi)
Jump to navigation
Jump to search
Jón Einarsson bóndi í Gvendarhúsi fæddist um 1745 og lést fyrir 1785.
Hann er líklega sá, sem var skráður búandi á Ofanleitisbæjum 1762.
Kona hans var Margrét Brandsdóttir húsfreyja, f. 1746, d. 27. júlí 1802 úr „ginklofa“ (stífkrampa).
Barn þeirra hér:
1. Magnús Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1771, d. 2. ágúst 1846.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.