Jón Berg Sigurðsson

From Heimaslóð
Revision as of 14:54, 4 November 2024 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Jón berg Sigurðsson.

Jón Berg Sigurðsson, sjómaður fæddist 20. júní 1967.
Foreldrar hans Sigurður Einir Kristinsson, f. 30. september 1939, og Bergþóra Jónsdóttir , eldri frá Mandal, f. 28. september 1945, d. 4. júní 2024.

Þau Anna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Brynja Guðríður giftu sig, eignuðust ekki börn saman en hún á þrjú börn.

I. Fyrrum kona Jóns Bergs er Anna Einarsdóttir, húsfreyja, ræstitæknir, starfsmaður Hrraunbúða, f. 13. apríl 1962.
Börn þeirra:
1. Andri Már Önnuson, f. 15. júlí 1990.
2. Arnar Freyr Önnuson, f. 14. febrúar 1994.
3. Rakel Ýr Önnudóttir, f. 23. febrúar 1996.

II. Kona Jóns Bergs er Brynja Guðríður Hjaltadóttir, frá Hólmahjáleigu í A.- Landeyjum húsfreyja, verslunarmaður, f. 1. apríl 1968. Foreldrar hennar Hjalti Bjarnason, bóndi, síðar á Hvolsvelli, f. 26. október 1928 á Strönd í V.-Landeyjum, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir frá Brúnum u. Eyjafjöllum, húsfreyja, tónlistarkennari, f. 6. febrúar 1934.
Börn Brynju með Friðriki Gunnarssyni:
4. Gunnar Friðriksson, f. 6. september 1989.
5. Hjalti Friðriksson, f, 26. janúar 1995.
6. Harpa Rún Friðriksdóttir, f. 31. júlí 2003.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Jón Berg.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.