„Ingimundur Sigurðsson (Draumbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingimundur Sigurðsson''' bóndi í Draumbæ fæddist 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal, og lést í Vesturheimi.<br> Faðir hans var Sigurður bóndi, sí...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ingimundur Sigurðsson''' bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]] fæddist 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal, og lést í Vesturheimi.<br>
'''Ingimundur Sigurðsson''' bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]] fæddist 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal.<br>
Faðir hans var Sigurður  bóndi, síðast í Skarðshjáleigu í Mýrdal, f. 1787 á Eystri-Sólheimum þar, d. 29. maí 1852 í Skarðshjáleigu, Jónsson bónda og hreppstjóra, síðast í  Neðri-Dal, f. í september 1762 á Hvoli í Fljótshverfi í V-Skaft., d. 20. maí 1830 í Neðri-Dal, Árnasonar bónda á Hvoli (flúði undan Eldinum í Kerlingardal í Mýrdal), f. 1724, d. fyrir 29. júlí 1784, Hávarðssonar, og konu Árna á Hvoli, Ragnhildar húsfreyju, f. 1725 í Kerlingardal, d. eftir 29. júlí 1784, Jónsdóttur.<br>
Faðir hans var Sigurður  bóndi, síðast í Skarðshjáleigu í Mýrdal, f. 1787 á Eystri-Sólheimum þar, d. 29. maí 1852 í Skarðshjáleigu, Jónsson bónda og hreppstjóra, síðast í  Neðri-Dal, f. í september 1762 á Hvoli í Fljótshverfi í V-Skaft., d. 20. maí 1830 í Neðri-Dal, Árnasonar bónda á Hvoli (flúði undan Eldinum í Kerlingardal í Mýrdal), f. 1724, d. fyrir 29. júlí 1784, Hávarðssonar, og konu Árna á Hvoli, Ragnhildar húsfreyju, f. 1725 í Kerlingardal, d. eftir 29. júlí 1784, Jónsdóttur.<br>
Móðir Sigurðar í Skarðshjáleigu og kona Jóns í Neðri-Dal var Gróa húsfreyja, f. 1749 í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 29. september 1823 í Neðri-Dal, Jónsdóttir.<br>
Móðir Sigurðar í Skarðshjáleigu og kona Jóns í Neðri-Dal var Gróa húsfreyja, f. 1749 í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 29. september 1823 í Neðri-Dal, Jónsdóttir.<br>
Lína 11: Lína 11:
Hann fór til Vesturheims 1891 (V-Skaftf.).<br>  
Hann fór til Vesturheims 1891 (V-Skaftf.).<br>  


Kona Ingimundar Sigurðssonar var  [[Katrín Þorleifsdóttir (Draumbæ)|Katrín Þorleifsdóttir]] húsfreyja, f. 1838 á Tjörnum í Stóra-Dalssókn undir Eyjafjöllum, d. í Vesturheimi.<br>   
Kona Ingimundar Sigurðssonar var  [[Katrín Þorleifsdóttir (Draumbæ)|Katrín Þorleifsdóttir]] húsfreyja, f. 1838 á Tjörnum í Stóra-Dalssókn undir Eyjafjöllum.<br>   
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Þorleifur Sigurður Ingimundarson (Draumbæ)|Þorleifur Sigurður Ingimundarson]], f. 1864, hrapaði til bana úr [[Kepptó]] í júlí 1876. <br>
1. [[Þorleifur Sigurður Ingimundarson (Draumbæ)|Þorleifur Sigurður Ingimundarson]], f. 1864, hrapaði til bana úr [[Kepptó]] í júlí 1876. <br>

Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2013 kl. 22:26

Ingimundur Sigurðsson bóndi í Draumbæ fæddist 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal.
Faðir hans var Sigurður bóndi, síðast í Skarðshjáleigu í Mýrdal, f. 1787 á Eystri-Sólheimum þar, d. 29. maí 1852 í Skarðshjáleigu, Jónsson bónda og hreppstjóra, síðast í Neðri-Dal, f. í september 1762 á Hvoli í Fljótshverfi í V-Skaft., d. 20. maí 1830 í Neðri-Dal, Árnasonar bónda á Hvoli (flúði undan Eldinum í Kerlingardal í Mýrdal), f. 1724, d. fyrir 29. júlí 1784, Hávarðssonar, og konu Árna á Hvoli, Ragnhildar húsfreyju, f. 1725 í Kerlingardal, d. eftir 29. júlí 1784, Jónsdóttur.
Móðir Sigurðar í Skarðshjáleigu og kona Jóns í Neðri-Dal var Gróa húsfreyja, f. 1749 í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 29. september 1823 í Neðri-Dal, Jónsdóttir.

Móðir Ingimundar í Draumbæ og kona Sigurðar bónda í Skarðshjáleigu var Ingibjörg húsfreyja, f. 1801, d. 16. júní 1839, Jónsdóttir bónda, lengst á Brekkum í Mýrdal, f. 1759, Bjarnasonar bónda, f. 1725, Jónssonar.
Móðir Ingibjargar og kona Jóns Bjarnasonar var Ingveldur húsfreyja, f. 1771, Jónsdóttir bónda á Hvoli í Mýrdal, f. 1747, d. 26. ágúst 1819, Eyjólfssonar, og konu Jóns á Hvoli, Elínar húsfreyju, f. 1748, d. 29. september 1807, Sæmundsdóttur.

Ingimundur var hjá foreldrum sínum í Neðri-Dal til ársins 1837, hjá þeim í Skarðshjáleigu 1837-1852, vinnumaður þar hjá bróður sínum 1852-1854/5, vinnumaður á Mið-Hvoli í Mýrdal 1854/5-1859, á Kirkjubæjarklaustri 1859-1860.
Hann var kominn til Eyja 1860 og var vinnumaður í Garðinum þar 1860.
Ingimundur var orðinn bóndi í Draumbæ 1870 og enn 1890.
Hann fór til Vesturheims 1891 (V-Skaftf.).

Kona Ingimundar Sigurðssonar var Katrín Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 1838 á Tjörnum í Stóra-Dalssókn undir Eyjafjöllum.
Börn þeirra hér:
1. Þorleifur Sigurður Ingimundarson, f. 1864, hrapaði til bana úr Kepptó í júlí 1876.
2. Guðjón Ingimundarson, f. 30. júní 1867, d. 10. desember 1948. Hann fór til Vesturheims 1892. Hann var trésmíðameistari í Selkirk og síðar í Winnipeg. Börn með Guðbjörgu (líklega Ingimundson), f. í Vesturheimi: Ingibjörg, Kristmundur og Jónína. Hann tók upp eftirnafnið Ingimundson.
3. Sæmundur Ingimundarson bóndi í Draumbæ, f. 1. september 1870, d. 22. október 1942.
4. Þorsteinn Ingimundarson smiður, f. 1874. Hann fór til Vesturheims 1900.
5. Sigurður Ingimundarson, f. 12. maí 1877, d. 8. júní 1933. Hann fór til Vesturheims 1902. Börn hans með Jónínu (líklega Ingimundson), f. í Vesturheimi: Sylvia Sigurveig og Ingimundur Karl. Hann tók upp eftirnafnið Ingimundson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.