„Hvítmáfur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Leiðrétt)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Hvítmáfur er af máfaætt, hann er staðfugl. Fullorðinn hvítmáfur er stór fugl og að mestu hvítur en ljósgrár á baki og ofan á vængjum en vængbroddar eru hvítir. Hann hefur bleika eða ljósbrúna fætur og gulan gogg með rauðan blett á neðri skolti. Ungfuglinn er brúnflekkóttur og goggurinn er bleikur með svartan brodd.  
{{Fuglar}}
Hvítmávur er af mávaætt, hann er staðfugl. Fullorðinn hvítmáfur er stór fugl og að mestu hvítur en ljósgrár á baki og ofan á vængjum en vængbroddar eru hvítir. Hann hefur bleika eða ljósbrúna fætur og gulan gogg með rauðan blett á neðri skolti. Ungfuglinn er brúnflekkóttur og goggurinn er bleikur með svartan brodd.  


Hvítmáfur er 60-70 cm að lengd og hann vegur um eitt og hálft kíló. Vænghaf fuglsins er 150-165 cm.  
Hvítmávur er 60-70 cm að lengd og hann vegur um eitt og hálft kíló. Vænghaf fuglsins er 150-165 cm.  


Fuglinn lifir á ýmsum lindýrum í fjörunni krabbadýrum, kræklingi, sandsílum, ígulkerjum, fiski, fiskúrgangi og er hann einnig hinn versti eggjaþjófur. Hvítmáfurinn heldur sig mest í klettum, bröttum og í grasgrónum hlíðum niðri við sjóinn.  
Fuglinn lifir á ýmsum lindýrum í fjörunni krabbadýrum, kræklingi, sandsíli, ígulkerjum, fiski, fiskúrgangi og er hann einnig hinn versti eggjaþjófur. Hvítmáfurinn heldur sig mest í klettum, bröttum og í grasgrónum hlíðum niðri við sjóinn.  


Aðalheimkynni fuglsins eru á Vestfjörðum og við Breiðafjörð eitthvað hefur þó sést til hans við Faxaflóa og við Vestmannaeyjar. Hvítmáfskarlar biðla til kvenfuglsins með því að æla til hans æti. Einkvæni ríkir í hjúskap þessarar máfategundar og talið er að makatryggð sé mikil. Hvítmáfur á þrjú egg og situr á þeim í tæpan mánuð. Unginn dvelur í hreiðrinu um einn og hálfan mánuð. Hvítmáfur er ekki algengur í Vestmannaeyjum en hér hafa þó sést nokkur hreiður.
Aðalheimkynni fuglsins eru á Vestfjörðum og við Breiðafjörð, eitthvað hefur þó sést til hans við Faxaflóa og við Vestmannaeyjar. Hvítmávskarlar biðla til kvenfuglsins með því að æla til hans æti. Einkvæni ríkir í hjúskap þessarar mávategundar og talið er að makatryggð sé mikil. Hvítmávur á þrjú egg og situr á þeim í tæpan mánuð. Unginn dvelur í hreiðrinu um einn og hálfan mánuð. Hvítmávur er ekki algengur í Vestmannaeyjum en hér hafa þó sést nokkur hreiður.
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 11. júlí 2006 kl. 11:15

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Hvítmávur er af mávaætt, hann er staðfugl. Fullorðinn hvítmáfur er stór fugl og að mestu hvítur en ljósgrár á baki og ofan á vængjum en vængbroddar eru hvítir. Hann hefur bleika eða ljósbrúna fætur og gulan gogg með rauðan blett á neðri skolti. Ungfuglinn er brúnflekkóttur og goggurinn er bleikur með svartan brodd.

Hvítmávur er 60-70 cm að lengd og hann vegur um eitt og hálft kíló. Vænghaf fuglsins er 150-165 cm.

Fuglinn lifir á ýmsum lindýrum í fjörunni krabbadýrum, kræklingi, sandsíli, ígulkerjum, fiski, fiskúrgangi og er hann einnig hinn versti eggjaþjófur. Hvítmáfurinn heldur sig mest í klettum, bröttum og í grasgrónum hlíðum niðri við sjóinn.

Aðalheimkynni fuglsins eru á Vestfjörðum og við Breiðafjörð, eitthvað hefur þó sést til hans við Faxaflóa og við Vestmannaeyjar. Hvítmávskarlar biðla til kvenfuglsins með því að æla til hans æti. Einkvæni ríkir í hjúskap þessarar mávategundar og talið er að makatryggð sé mikil. Hvítmávur á þrjú egg og situr á þeim í tæpan mánuð. Unginn dvelur í hreiðrinu um einn og hálfan mánuð. Hvítmávur er ekki algengur í Vestmannaeyjum en hér hafa þó sést nokkur hreiður.