„Heiðlóa“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(texti frá Náttúrugripasafni og nemendum FÍV)
 
(Leiðrétt)
Lína 2: Lína 2:
Heiðlóa ''Pluvialisn apricaria''
Heiðlóa ''Pluvialisn apricaria''


Heiðlóan er oft nefnd einkennisfugl mó- og þurrlendisins. Hún er af strandfuglaætt. Lóan eins og hún er alltaf kölluð er gullgul og dökkflikrótt að ofan en svört og hvít að neðan, svarti liturinn nær allt frá augum og aftur fyrir fætur. Á milli hans og gullgula litarins er svo hvít lína. Fæturnir eru gráir og goggurinn stuttur og svartur. Hún er að meðaltali 220 g og 26-29 cm á hæð, vænghaf er 67-76 cm. Lóan lifir mest á skordýrum og flugum.  
Heiðlóan er oft nefnd einkennisfugl mó- og þurrlendisins. Hún er af strandfuglaætt. Lóan, eins og hún er alltaf kölluð, er gullgul og dökkflikrótt að ofan en svört og hvít að neðan, svarti liturinn nær allt frá augum og aftur fyrir fætur. Á milli hans og gullgula litarins er svo hvít lína. Fæturnir eru gráir og goggurinn stuttur og svartur. Hún er að meðaltali 220 g og 26-29 cm á hæð, vænghaf er 67-76 cm. Lóan lifir mest á skordýrum og flugum.  


Lóan er bæði í fjörum og móum þó hún verpi mest í móum. Hreiðurgerðin er ekki mikil, oftast laut eða dæld í lyngmóa eða grasi fóðruð með grasstáum og laufblöðum. Varp hefst um miðjan maí og tekur útungun 27-34 daga. Ungarnir verða fleygir 25-33 daga gamlir og kynþroska ári seinna. Eggin eru fjögur oftast grámosagræn eða ljósbrún með svörtum rákum. Heiðlóan er sérstaklega slyng við að tæla óboðna gesti frá hreiðri sínu. Lóan er farfugl á íslandi en á veturna dvelst hún á meginlendi Vestur-Evrópu. Þegar lóan kemur að utan er oft sagt að hún komi með vorið með sér og þá kveðji veturinn. Áður en lóan flýgur af stað út safnast hún saman í hópa og í lok júlímánaðar flýgur hún svo út.
Lóan er bæði í fjörum og móum þó hún verpi mest í móum. Hreiðurgerðin er ekki mikil, oftast laut eða dæld í lyngmóa eða grasi fóðruð með grasstáum og laufblöðum. Varp hefst um miðjan maí og tekur útungun 27-34 daga. Ungarnir verða fleygir 25-33 daga gamlir og kynþroska ári seinna. Eggin eru fjögur, oftast grámosagræn eða ljósbrún með svörtum rákum. Heiðlóan er sérstaklega slyng við að tæla óboðna gesti frá hreiðri sínu. Lóan er farfugl á Íslandi en á veturna dvelst hún á meginlandi Vestur-Evrópu. Þegar lóan kemur að utan er oft sagt að hún komi með vorið með sér og þá kveðji veturinn. Áður en lóan flýgur af stað út safnast hún saman í hópa og í lok júlímánaðar flýgur hún svo út.

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2006 kl. 13:40

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Heiðlóa Pluvialisn apricaria

Heiðlóan er oft nefnd einkennisfugl mó- og þurrlendisins. Hún er af strandfuglaætt. Lóan, eins og hún er alltaf kölluð, er gullgul og dökkflikrótt að ofan en svört og hvít að neðan, svarti liturinn nær allt frá augum og aftur fyrir fætur. Á milli hans og gullgula litarins er svo hvít lína. Fæturnir eru gráir og goggurinn stuttur og svartur. Hún er að meðaltali 220 g og 26-29 cm á hæð, vænghaf er 67-76 cm. Lóan lifir mest á skordýrum og flugum.

Lóan er bæði í fjörum og móum þó hún verpi mest í móum. Hreiðurgerðin er ekki mikil, oftast laut eða dæld í lyngmóa eða grasi fóðruð með grasstáum og laufblöðum. Varp hefst um miðjan maí og tekur útungun 27-34 daga. Ungarnir verða fleygir 25-33 daga gamlir og kynþroska ári seinna. Eggin eru fjögur, oftast grámosagræn eða ljósbrún með svörtum rákum. Heiðlóan er sérstaklega slyng við að tæla óboðna gesti frá hreiðri sínu. Lóan er farfugl á Íslandi en á veturna dvelst hún á meginlandi Vestur-Evrópu. Þegar lóan kemur að utan er oft sagt að hún komi með vorið með sér og þá kveðji veturinn. Áður en lóan flýgur af stað út safnast hún saman í hópa og í lok júlímánaðar flýgur hún svo út.