„Há“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(breyting: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
Lína 2: Lína 2:
'''Háhá''', eða '''Há-há''', er klettur sem stendur vestast á því fjalli sem kallað er Háin. [[Mynd:Vikurhreinsun-hain-1975.jpg|thumb|left|200px|Hreinsun að afloknu eldgosi 1973.]]„'''Há'''“ er þó talið réttara, notað sem heildarheiti yfir allt fjallið sem stendur austan við [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Há-há er, eins og nafnið bendir til, hæsti hluti fjallsins, og stendur um 220m yfir sjávarmáli. Þar er fánastöng sem er gjarnan flaggað á við hátíðleg tækifæri, og er jafnframt spotti bundinn milli þeirrar fánastangar og annarrar eins á [[Blátindur|Blátindi]] yfir [[Þjóðhátíð]], og skraut hengt þar á milli.
'''Háhá''', eða '''Há-há''', er klettur sem stendur vestast á því fjalli sem kallað er Háin. [[Mynd:Vikurhreinsun-hain-1975.jpg|thumb|left|200px|Hreinsun að afloknu eldgosi 1973.]]„'''Há'''“ er þó talið réttara, notað sem heildarheiti yfir allt fjallið sem stendur austan við [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Há-há er, eins og nafnið bendir til, hæsti hluti fjallsins, og stendur um 220m yfir sjávarmáli. Þar er fánastöng sem er gjarnan flaggað á við hátíðleg tækifæri, og er jafnframt spotti bundinn milli þeirrar fánastangar og annarrar eins á [[Blátindur|Blátindi]] yfir [[Þjóðhátíð]], og skraut hengt þar á milli.


Háin er þverhnípt að vestan, en uppgangur er auðveldur að austan. Efsti punktur á Hánni heitir '''Moldi'''. Á flatlendinu austur og niður af Molda er Háin eða '''Austurhá''' Á Hánni er, eins og allir eyjakrakkar vita, heimili jólasveinanna, þaðan koma þeir til byggða á þrettándanum og kveðja jólin með öðrum Eyjamönnum, áður en þeir halda aftur heim, þar sem þeir dvelja svo fram að næstu jólum. [[Mynd:Haha ur herjolfsdal.jpg|thumb|left|300px|Háhá séð innan úr Herjólfsdal.]]
Háin er þverhnípt að vestan, en uppgangur er auðveldur að austan. Efsti punktur á Hánni heitir '''Moldi'''. Á flatlendinu austur og niður af Molda er Háin eða '''Austurhá''' Á Hánni er, eins og allir Eyjakrakkar vita, heimili jólasveinanna, þaðan koma þeir til byggða á þrettándanum og kveðja jólin með öðrum Eyjamönnum, áður en þeir halda aftur heim, þar sem þeir dvelja svo fram að næstu jólum. [[Mynd:Haha ur herjolfsdal.jpg|thumb|left|300px|Háhá séð innan úr Herjólfsdal.]]


[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]

Útgáfa síðunnar 15. júní 2007 kl. 11:32

Háhá, eða Há-há, er klettur sem stendur vestast á því fjalli sem kallað er Háin.

Hreinsun að afloknu eldgosi 1973.

“ er þó talið réttara, notað sem heildarheiti yfir allt fjallið sem stendur austan við Herjólfsdal. Há-há er, eins og nafnið bendir til, hæsti hluti fjallsins, og stendur um 220m yfir sjávarmáli. Þar er fánastöng sem er gjarnan flaggað á við hátíðleg tækifæri, og er jafnframt spotti bundinn milli þeirrar fánastangar og annarrar eins á Blátindi yfir Þjóðhátíð, og skraut hengt þar á milli. Háin er þverhnípt að vestan, en uppgangur er auðveldur að austan. Efsti punktur á Hánni heitir Moldi. Á flatlendinu austur og niður af Molda er Háin eða Austurhá Á Hánni er, eins og allir Eyjakrakkar vita, heimili jólasveinanna, þaðan koma þeir til byggða á þrettándanum og kveðja jólin með öðrum Eyjamönnum, áður en þeir halda aftur heim, þar sem þeir dvelja svo fram að næstu jólum.

Háhá séð innan úr Herjólfsdal.