Guðrún Jensdóttir (Einidrangi)

From Heimaslóð
Revision as of 17:13, 20 May 2024 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Guðrún Jensdóttir (Einidrangi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Guðmunda Guðrún Jensdóttir frá Einidrangi við Brekastíg 29, húsfreyja fæddist 13. september 1936 í Eyjum og lést 1. apríl 2022.
Foreldrar hennar voru Jens Sigurður Ólafsson bifreiðastjóri, f. 9. maí 1909 á Hofsósi í Skagafirði, d. 23. febrúar 1992, og kona hans Kristný Jónína Valdadóttir húsfreyja, f. 10. október 1909 í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, d. 10. ágúst 1993.

Börn Kristnýjar Jónínu og Jens:
1. Ólafur Jensson, f. 26. ágúst 1929 á Búrfelli, d. 28. janúar 1930.
2. Lilja Sigríður Jensdóttir, f. 9. nóvember 1930 á Dyrhólum, d. 10. júlí 2022. Maður hennar var Guðlaugur Þórarinn Helgason, látinn.
3. Fjóla Jensdóttir, f. 15. apríl 1932 á Dyrhólum, d. 31. mars 1986. Maður hennar Bogi Sigurðsson.
4. Guðmunda Guðrún Jensdóttir, f. 13. september 1936, d. 1. apríl 2022. Fyrrum maður hennar Þorbjörn Ásgeirsson.
5. Sigríður Mínerva Jensdóttir, f. 3. nóvember 1943 á Einidrangi. Maður hennar Kristinn Skæringur Baldvinsson.
Fósturdóttir hjónanna, dóttir Guðrúnar Jensdóttur er
6. Guðný Linda Antonsdóttir, f. 14. júlí 1953.

Guðrún eignaðist barn með Antoni 1953.
Þau Þorsteinn Kristinn hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Boðaslóð 26, en skildu.
Þau Þorbjörn giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn, en skildu.

I. Barnsfaðir Guðmundu Guðrúnar var Anton Einar Óskarsson frá Skála (Litla-Hlaðbæ), sjómaður, f. 12. júní 1935, d. 18. september 2012.
Barn þeirra:
1. Guðný Linda Antonsdóttir, húsfreyja í Eyjum, f. 1. júlí 1953. Maður hennar Bjarni Júlíus Valtýsson.

II. Sambúðarmaður Guðrúnar var Þorsteinn Kristinn Þorsteinsson, verkamaður, f. 21. ágúst 1936, d. 22. apríl 1998.
Barn þeirra:
2. Jens Kristinn Þorsteinsson, sjómaður í Garðabæ, f. 7. september 1955 í Eyjum. Kona hans Hrafnhildur Hafnfjörð Þórisdóttir.

III. Maður Guðrúnar, (2. mars 1963, skildu), Þorbjörn Ásgeirsson, rennismiður, lögreglumaður, nuddfræðingur, f. 1. ágúst 1939 í Rvk. Foreldrar hans voru Ásgeir Magnús Þorbjörnsson, húsasmíðameistari, f. 27. maí 1912 á Ísafirði, d. 8. júní 2001, og Jóna Sigríður Bjarnadóttir, f. 27. júní 1916 í Miðdal í Kjós, d. 5. ágúst 1996.
Börn þeirra:
3. Sigríður Katrín Þorbjörnsdóttir, kaupkona, húsfreyja á Akureyri, síðar í Keflavík, f. 27. október 1963, d. 18. maí 2022. Maður hennar Árni Magnússon.
4. Ásgeir Þorbjörnsson, kaupmaður í Keflavík, f. 11. nóvember 1965 í Rvk. Kona hans Elín Stefánsdóttir.
5. Huginn Svan Þorbjörnsson, í Kópavogi, f. 2. júlí 1969 í Rvk, d. 9. mars 2004. Kona hans Margrét Guðmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.