Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. janúar 2022 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. janúar 2022 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir''' húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í Hraunbúðum fæddist 27. nóvember 1946 í Jómsborg við Víðisveg 9 og lést 21. mars 2005.<br> Foreldrar hennar voru Sigurbjörn ''Guðlaugur'' Einarsson sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði d. 22. september 1966, og kona hans Friðrikka Betúlína Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f....)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í Hraunbúðum fæddist 27. nóvember 1946 í Jómsborg við Víðisveg 9 og lést 21. mars 2005.
Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson sjómaður, f. 2. desember 1919 á Fáskrúðsfirði d. 22. september 1966, og kona hans Friðrikka Betúlína Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1918 í Kjaransvík í Sléttuhreppi, N.-Ís., d. 27. mars 2010.

Börn Friðrikku og Guðlaugs:
1. Einar Björnsson Guðlaugsson, f. 6. maí 1945 á Skildingavegi 8.
2. Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, f. 27. nóvember 1946 í Jómsborg.
3. Guðmundur Michelsen Guðlaugsson, f. 7. febrúar 1950.
4. Friðrik Guðlaugsson, f. 8. ágúst 1953 á Skildingavegi 8.

Guðrún Elsa vann lengst við fiskiðnað, en síðustu 10 ár sín vann hún í Hraunbúðum.
Þau Þorsteinn giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 39 við Gos 1973, síðast á Herjólfsgötu 14.
Guðrún Elsa lést 2005.

I. Maður Guðrúnar Elsu, (11. september 1965), er Þorsteinn Sigtryggsson, f. 15. mars 1945.
Börn þeirra:
1. Snæborg Þorsteinsdóttir, f. 18. nóvember 1965. Sambúðarmaður hennar Agnar Torfi Guðnason.
2. Guðlaug Friðrikka Þorsteinsdóttir, f. 2. nóvember 1968. Barnsfaðir hennar er Einar Benediktsson.
3. Þorsteinn Elías Þorsteinsson, f. 14. janúar 1978. Sambúðarkona Hrefna Haraldsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.