Guðríður Sveinsdóttir (Vilborgarstöðum)

From Heimaslóð
Revision as of 20:21, 29 June 2015 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Guðríður Sveinsdóttir húsfreyja fæddist 1733 og lést 19. apríl 1808.
Uppruni hennar og Helgi maður hennar eru ókunnir.
Hún var hjá Herborgu dóttur sinni á Vilborgarstöðum 1801, 68 ára, lést þar 19. apríl 1808 úr „ellikröm“.

Dóttir hennar var
1. Herborg Helgadóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, d. 18. nóvember 1828.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.